Fréttir
Alþjóðleg tónlistar- og menningarhátíð á Hellissandi í tilefni almyrkva árið 2026
Á næsta ári verður fágætur atburður þegar almyrkvi verður sjáanlegur á sólu frá Íslandi í fyrsta skipti síðan 1954. Efti…
Aðalskipulagsbreyting í Dalbrekku, Ólafsvík
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 á fundi sínu…
Sýningin Bergmál Ekko opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla
Sýningin Bergmál Ekko opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla laugardaginn 9. ágúst kl. 14:00.Allir velkomnir og lé…
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsfólki í afleysingar
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmönnum í afleysingar. Um vaktavinnu er að ræða.
Hæfniskröfur:
K…
Framkvæmdir í Naustabúð á Hellissandi
Gatnaframkvæmdir í Naustabúð á Hellissandi hefjast mánudaginn 14. júlí 2025.
Í Naustabúð á Hellissandi verður farið í f…
Lausar stöður í eldhúsi á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar leitar að starfskröftum í eldhúsi Jaðars.
Um er að ræða 2 stöður, önnur er 58% og hi…
Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi í sumar
Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi og nágrenni í sumar.
Áætlaður verktími er 14. - 31. júlí 2025.
Tilboðsfyrirsp…
Formleg opnun á endurbættum Dritvíkurvegi 28. júní 2025
Snæfellsjökulsþjóðgarður og Náttúruverndarstofnun opna endurbættan Dritvíkurveg á afmælisdegi þjóðgarðsins 28 júní.
Dag…
Ólafsvíkurvaka verður haldin 3. - 5. júlí 2025
Ólafsvíkurvaka verður haldin fyrstu helgina í júlí 2025.
Mikið er lagt upp úr fjölbreyttri og vandaðri dagskrá fyrir al…
Skotthúfan 2025 verður haldin 28. júní í Stykkishólmi
Skotthúfan 2025 verður haldin í Stykkishólmi 28. júní. Í ár fögnum við því að þjóðbúningadagur hefur verið haldinn í Sty…
Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Amtmannshúsið á Arnarstapa
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti á fundi sínum þann 19. júní 2025 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyr…
Sjúkraliði óskast á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir að ráða sjúkraliða í vaktavinnu. Um er að ræða 90% stöðu frá og með 1. se…
Landsmót unglingadeilda Landsbjargar í Snæfellsbæ
Það verður heldur betur líf og fjör í Snæfellsbæ næstkomandi helgi þegar landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Lan…
Hátíðardagskrá í tilefni af Þjóðhátíðardeginum 17. júní
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að vanda haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ.
Þjóðhátíðarveislan teygir anga sína víða …
Auður Kjartansdóttir er nýr forseti bæjarstjórnar
Á bæjarstjórnarfundi fimmtudaginn 5. júní var Auður Kjartansdóttir kjörinn nýr forseti bæjarstjórnar Snæfellsbæjar til e…
Aflraunakeppnin Fjallkonan verður í Snæfellsbæ 14. júní
Aflraunakeppnin Fjallkonan fer fram 14. og 15. júní næstkomandi. Um er að ræða kraftakeppni kvenna sem fram fer í Snæfel…
Bæjarstjórnarfundur fimmtudaginn 5. júní 2025
Vakin er athygli á því að 392. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5.…
Formleg opnun á nýju anddyri við Jaðar
Nýja anddyrið á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík verður formlega opnað þriðjudaginn 10. júní kl. 16:10.
A…
Vorhreinsun í Snæfellsbæ 30. maí til 16. júní
Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 30. maí til 16. júní.