Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar hefst 12. desember 2025

Hið árlega Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar fer í loftið 12. desember 2025.

Sent verður út á FM103,5 í Ólafsvík og FM 106,5 á Hellissandi og Rifi. Einnig er hægt að hlusta á á spilarinn.is.