Félagsmiðstöðin Afdrep

Líkn við Keflavíkurgötu

Opnunartími:

Fyrir 8. – 10. bekk frá 18:30 – 21:00 á mánudögum og fimmtudögum.
Fyrir 5. – 7. bekk frá 17:30 – 19:00 á miðvikudögum.

Félagsmiðstöðin Afdrep er á Hellissandi. Allir unglingar í 8. - 10. bekk við Grunnskóla Snæfellsbæjar geta sótt félagsmiðstöðina tvö kvöld í viku. Einu sinni í viku er hún opin fyrir 5.-7. bekk.

Afdrep er staður þar sem unglingar tækifæri til hittast og verja frítíma sínum í uppbyggilegu umhverfi. Krakkarnir eru með flotta Facebook-síðu þar sem þau setja inn myndir af starfinu og auglýsa viðburði.

Facebook-síða Félagsmiðstöðvarinnar Afdreps


Nánar:

Félagsmiðstöðin er í Líkninni við Keflavíkurgötu á Hellissandi.

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Snæfellsbæjar er forstöðumaður félagsmiðstöðvar.

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er Kristfríður Rós Stefánsdóttir. Netfang hjá henni er kristfridur@snb.is.

Getum við bætt efni þessarar síðu?