Fróðárvöllur

Fróðá
Sími: 861 9640

Völlurinn er opinn yfir sumartímann.

Fróðárvöllur er níu holu golfvöllur skammt austan við Ólafsvík. Völlurinn liggur á flatlendi við ósa Fróðár, sem rennur í Breiðafjörð. Völlurinn er frekar stuttur og léttur í göngu.

Klúbbhús er á staðnum og auðvelt er að fá teigtíma þegar opið er á völlinn.

Getum við bætt efni þessarar síðu?