Viðburðadagatal

26.nóvember | Ólafsvíkurkirkja

Jólatónleikar kóranna á Snæfellsnesi

Kórarnir á Snæfellsnesi halda sameiginlega jólatónleika í Ólafsvíkurkirkju miðvikudaginn 26.nóvember.
27.nóvember | Snæfellsbær

Aðventugleði í Snæfellsbæ

Jólaandinn mun svífa yfir Snæfellsbæ 27. nóvember þegar þjónustuaðilar bjóða til árlegrar aðventugleði.
30.nóvember | Hellissandur

Jólaljós tendruð í Snæfellsbæ

Jólaljós verða tendruð við hátíðlega athöfn fyrsta sunnudag í aðventu í Snæfellsbæ þann 30. nóvember.
3.desember | Félagsheimilið Klif

Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar

Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi miðvikudaginn 3. desember og hefst kl. 20:00.
12.-15. ágúst | Hellissandur

Iceland Eclipse

Iceland Eclipse er alþjóðleg tónlistar- og menningarhátíð á Hellissandi í tilefni almyrkva árið 2026.
12.ágúst | Snæfellsbær

Almyrkvi 12. ágúst 2026

Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi í fyrsta sinn síðan 1954.
Getum við bætt efni þessarar síðu?