Viðburðadagatal

19.apríl
|
3 Veggir listrými
Þrjú korter af tungli
Opnun á sýningu Ólafar Bjargar Björnsdóttur í 3 Veggir listrými á Hellissandi.

21.apríl
|
Snæfellsbær
Páskaeggjaleit
Fjölskyldusamvera og páskaeggjaleit í Snæfellsbæ annan í páskum.

27.apríl
|
Snæfellsbær
Stóri plokkdagurinn í Snæfellsbæ
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt sunnudaginn 27. apríl og eru íbúar hvattir til að plokka og fegra nærumhverfi sitt í tilefni dagsins.