Viðburðadagatal

26.ágúst | Félagsheimilið Klif

Alzheimersamtökin með fræðslu í Snæfellsbæ

Alzheimersamtökin bjóða til fræðslu í Snæfellsbæ þriðjudaginn 26. ágúst kl. 17 í Klifi félagsheimili, þar sem starf samtakanna verður kynnt og fjallað um heilabilun, góð samskipti og stuðning við aðstandendur. Fræðslan er opin öllum áhugasömum og aðgangur er ókeypis.
29.ágúst | Sundlaugin í Ólafsvík

Sinfó í sundi - sundlaugin í Ólafsvík

Föstu­daginn 29. ágúst kl. 20:00 verður boðið til tónlist­ar­upp­lif­unar í sundlauginni í Ólafsvík þegar sundlaugargestir geta hlustað á beina útsendingu frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Kaffi og notaleg stemning í boði.
12.ágúst | Snæfellsbær

Sólmyrkvi 12. ágúst 2026

Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi í fyrsta sinn síðan 1954.
Getum við bætt efni þessarar síðu?