Sjóminjasafnið á Hellissandi

Sandahraun 7, Hellissandur
Sími: 844 5969

Upplýsingar um opnunartíma er að finna á Facebook-síðu Sjóminjasafnsins.

Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun.

Í safninu eru margháttaðar minjar sem tengjast útgerð áraskipa á liðnum öldum auk margra annarra gripa og mynda, bátavéla og aflraunasteina. Þar er endurbyggð þurrabúðin Þorvaldsbúð sú búð er síðast var búið í hér á Hellissandi.


Nánar:

Sjóminjasafnið er á Facebook.

Getum við bætt efni þessarar síðu?