Lausar lóðir

Sími: 433 6900

Vakni spurningar um lausar lóðir í Snæfellsbæ hvetjum við áhugasama til að hafa samband við starfsfólk á skrifstofu tæknideildar.

Í Snæfellsbæ eru margar vel staðsettar lausar lóðir til húsbygginga. Hægt er að skoða lausar lóðir á kortavef Snæfellsbæjar.

Leiðbeiningar:

Til að finna lausar lóðir í Snæfellsbæ á kortavefnum þarf af:

  • haka í viðkomandi reit (lausar lóðir) í upplýsingaglugganum efst til hægri
  • flokka leit eftir tegund húsnæðis með því að smella á plús táknið
  • stækka kortið svo lóðarmörk greinist betur

Ef smellt er á rauða dálkinn yfir lóðarmörkum birtast upplýsingar um stærð lóðar og aðrar hagnýtar upplýsingar.


Nánar:

Getum við bætt efni þessarar síðu?