Tröð á Hellissandi

Tröð er gamall skógarlundur, í sérkennilegu og heillandi umhverfi með lítt skráða sögu. Þarna ræktaði Kristjón Jónsson tré við erfiðar aðstæður. Minningarskjöldur um Kristján er í lundinum. Þann 15. júlí 2006 var Tröð, við Hellissand á Snæfellsnesi, vígð formlega sem Opinn skógur er Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gróðursetti fallega hlynplöntu.

Meiri texti

Kristjón Jónsson í Tröð. Ljósmyndari Guðni Sumarliðason.

Meiri texti

Nánar:

Getum við bætt efni þessarar síðu?