Fréttir

Geðlestin í Gulum september - kvölddagskrá í Klifi 1. október

Í tilefni af Gulum september ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðhei…

Tillaga að breyttu deiliskipulagi á Arnarstapa

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. september 2024 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á …

Tillaga að nýju deiliskipulagi í landi Litlu-Tungu

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. september 2024 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi í lan…

Heimsókn frá Vestmanna í Færeyjum

Á mánudaginn komu í heimsókn bæjarstjóri og bæjarfulltrúar frá Vestmanna, vinabæ Snæfellsbæjar í Færeyjum.  Heimsóknir h…

Íbúaþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi um Sóknaráætlun Vesturlands

Íbúaþing - Sóknaráætlun Vesturlands 2025 - 2029 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúaþingi miðvikudaginn…

Vegur að Djúpalónssandi lokaður 12. - 22. september vegna framkvæmda

Vakin er athygli á meðfylgjandi tilkynningu frá Snæfellsjökulsþjóðgarði: Vegna framkvæmda verður vegurinn niður að Djúp…

Starfsdagur í íþróttamannvirkjum 18. september

Miðvikudaginn 18. september verður starfsdagur í íþróttamannvirkjum Snæfellsbæjar og því verður lokað hvort tveggja í su…

Móttökustöð sorps í Ólafsvík lokuð vegna veðurs

Tilkynning frá Kubb umhverfisþjónustu: Uppfært: Reynt verður að halda móttökustöð opinni til kl. 18:00 í dag þar sem ve…

Uppbygging ljósleiðara í þéttbýli Snæfellsbæjar

Í vikunni hófst vinna við uppbyggingu ljósleiðara í þéttbýli Snæfellsbæjar. Framkvæmdin er samstarfsverkefni Snæfellsbæ…

Bæjarstjórnarfundur 5. september 2024

Vakin er athygli á því að 383. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5.…

20 ára afmæli Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fagnar 20 ára afmæli og verður opið hús í skólanum föstudaginn 30. ágúst frá kl. 9:00 - 12:0…

Tímabundið starf í afleysingum við þrif og aðstoð í eldhúsi a Jaðri

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmanni í tímabundna afleysingu í almenn þrif og aðstoð í eldhúsi. M…

Mögulegar rafmagnstruflanir á Snæfellsnesi

Tilkynning frá RARIK: Komið gæti til rafmagnstruflana á Snæfellsnesi sem verður í eyjakeyrslu frá kl. 07:30 til 18:30 m…

Fjallskil og réttir

Fjallskil hafa nú verið lögð á í Snæfellsbæ og munu fjallskilaboð berast sauðfjáreigendum á næstu dögum. Réttað verður …

Innritun í tónlistarskóla fyrir haustönn 2024

Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir haustönn 2024 fer fram frá 20. ágúst til 30. ágúst. Umsóknum s…

UNESCO Vistvangur á Snæfellsnesi - spurningar og svör

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa samþykkt með formlegum hætti að íslenska ríkið sæki um að Snæfellsnes verði UNESCO Vi…

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskóla Snæfellsbæjar

Á 351. fundi bæjarráðs Snæfellsbæjar var samþykkt að skólamáltíðir í Grunnskóla Snæfellsbæjar verði gjaldfrjálsar frá og…

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst. Skólasetning fer fram á sal viðkomandi starfsstöðvar og …

Nýtt flokkunarkerfi sorps tekið upp í Snæfellsbæ

Í þessari viku hefst innleiðing í Snæfellsbæ á nýju flokkunarkerfi til að uppfylla kröfur nýrra laga um flokkun úrgangs.…

Upplýsingamiðstöð ferðamála opnar í Pakkhúsinu

Upplýsingamiðstöð ferðamála hefur opnað í Pakkhúsinu í Ólafsvík.   Upplýsingamiðstöðin í Snæfellsbæ hefur verið í Átth…

Ragnar Már byggingarfulltrúi hjá Snæfellsbæ

Ragnar Már Ragnarsson snýr aftur til starfa sem byggingarfulltrúi hjá Snæfellsbæ.   Ragnar þekkir vel til hjá Snæfells…