Fréttir

Snæfellsbær auglýsir laus raðhús fyrir íbúa eldri en 60 ára

Snæfellsbær hefur fest kaup á tveimur endaraðhúsum við Helluhól 14 á Hellissandi sem ætluð eru íbúum 60 ára og eldri. U…

Opnunartími á bókasafni frá 1. janúar til 30. apríl 2026

Bókasafn Snæfellsbæjar verður opið á eftirfarandi tímum frá 1. janúar til 30. apríl 2026. Bókasafnið er staðsett að Hjar…

Nýtt borðkort af Ólafsvík verður gefið út á næstu vikum

Snæfellsbær gefur á næstu vikum út nýtt borðkort af Ólafsvík. Kortið er mikið listaverk þar sem hvert einasta hús er ha…

Bæjarstjórnarfundur 8. janúar 2026

Vakin er athygli á því að 397. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 8…

Jólatré hirt í Ólafsvík, Rifi og Hellissandi 8. janúar

Lionsklúbbur Ólafsvíkur mun að vanda sjá um hirðingu jólatrjáa í Ólafsvík, Rifi og Hellissandi. Jólatré verða hirt fimmt…

Breytt leiðakerfi Strætó á landsbyggðinni

Strætó kynnir breytt leiðakerfi vagna á landsbyggðinni sem tekur gildi 1. janúar 2026. Með breyttu leiðakerfi stígur St…

Þrettándabrenna í Ólafsvík 6. janúar 2025

Árleg Þrettándabrenna Lionsklúbbana í Ólafsvík verður þriðjudaginn 6. janúar kl. 18:00.

Laust starf í félagsmiðstöðinni Afdrep

Snæfellsbær auglýsir laust til umsóknar starf í félagsmiðstöðinni Afdrep. Hæfniskröfur: Hreint sakavottorð og 18 ára…

Áramótabrenna í Staðarsveit 30. desember 2025

Hin árlega áramótabrenna UMF Staðarsveitar á Kirkjuhóli í Staðarsveit verður haldin þriðjudaginn 30. desember 2025. Kvei…

Áramótabrenna að kvöldi Gamlársdags

Áramótabrenna verður haldin að kvöldi Gamlársdags á Breiðinni kl. 18:00. Björgunarsveitin Lífsbjörg býður viðstöddum að …

Sorphirðudagatal fyrir árið 2026 í Snæfellsbæ

Hægt er að nálgast sorphirðudagatal fyrir árið 2026 í meðfylgjandi hlekk. Hafa ber í huga að líta ber á sorphirðudagata…

Leikfangahappdrætti Lionsklúbba 23. og 24. desember 2025

Leikfangahappdrætti Lionsklúbbanna eru óneitanlega fastur liður í jólahaldinu hér í Snæfellsbæ og á fjölda heimila má se…

Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar hefst 12. desember 2025

Hið árlega Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar fer í loftið 12. desember 2025. Sent verður út á FM103,5 í Ólafsvík og F…

Jólahús Snæfellsbæjar 2025 - sendu þína tillögu

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2025. Opið verður fyrir innsendar …

Umsóknir um búsetu í þjónustukjarna í Ólafsvík

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir umsóknum um búsetu í nýjum þjónustuíbúðakjarna fólks með fötlun að Ó…

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir skólaliða í Ólafsvík

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir skólaliða við starfsstöðina í Ólafsvík, 70% stöðugildi, frá 5. janúar 2025. Sta…

Snæfellsbær framlengir afslátt af gatnagerðargjöldum til ársloka 2026

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á sl. bæjarstjórnarfundi að framlengja afslátt gatnagerðargjalda til loka árs 2026. Afs…

Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2026

Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B-hluta stofnana, fyrir árið 2026 var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi miðvik…

Aðventugleði í Snæfellsbæ 4. desember

Á morgun fyllist Snæfellsbær af hátíðleika og jólaanda þegar verslanir og þjónustuaðilar í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi…

Jólatónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar 2025

Jólatónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða haldnir sem hér segir: Mánudaginn 15. desember í Klifi kl. 17:00 Fi…

Bæjarstjórnarfundur 3. desember 2025

Vakin er athygli á því að 396. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 3…