Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 2. september 2025
Vakin er athygli á því að 393. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 2.…
Vígsluathöfn á nýju útilistaverki Jo Kley á Hellissandi
Laugardaginn 30. ágúst er íbúum og öðrum gestum boðið til vígsluathafnar á nýju útilistaverki eftir Jo Kley við Krossaví…
Innritun í tónlistarskóla fyrir haustönn 2025
Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir haustönn 2025 hófst 18. ágúst. Umsóknum skal skilað á skrifsto…
Vegur að Djúpalónssandi lokaður 25. - 30. ágúst
Vegagerðin tilkynnir að lokað verður fyrir alla umferð um Dritvíkurveg (vegur nr. 572) að Djúpalónssandi frá og með mánu…
Alzheimersamtökin með fræðslu í Snæfellsbæ
Alzheimersamtökin bjóða til fræðslu í Snæfellsbæ þriðjudaginn 26. ágúst kl. 17 í Klifi félagsheimili, þar sem starf samt…
Leikskólakennari óskast á leikskólann Krílakot í Ólafsvík
Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa á Krílakot í Ólafsvík.
Um er að ræða 100% stöðu…
Sinfó í sundi í sundlauginni í Ólafsvík
Föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 verður boðið til skemmtilegrar tónlistarupplifunar í sundlauginni í Ólafsvík þegar …
Íbúafundur vegna skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu
Opinn íbúafundur vegna skjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl…
Brjóstaskimun í Ólafsvík og Grundarfirði 29. september - 1. október
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er…
Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa SSV á Hellissandi 20. ágúst
Atvinnuráðgjafi og menningarfulltrúi Samtaka sveitarfélga á Vesturlandi verða með viðveru í Röstinni á Hellissandi 20. á…
Alþjóðleg tónlistar- og menningarhátíð á Hellissandi í tilefni almyrkva árið 2026
Á næsta ári verður fágætur atburður þegar almyrkvi verður sjáanlegur á sólu frá Íslandi í fyrsta skipti síðan 1954. Efti…
Aðalskipulagsbreyting í Dalbrekku, Ólafsvík
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 á fundi sínu…
Sýningin Bergmál Ekko opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla
Sýningin Bergmál Ekko opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla laugardaginn 9. ágúst kl. 14:00.Allir velkomnir og lé…
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsfólki í afleysingar
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmönnum í afleysingar. Um vaktavinnu er að ræða.
Hæfniskröfur:
K…
Framkvæmdir í Naustabúð á Hellissandi
Gatnaframkvæmdir í Naustabúð á Hellissandi hefjast mánudaginn 14. júlí 2025.
Í Naustabúð á Hellissandi verður farið í f…
Lausar stöður í eldhúsi á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar leitar að starfskröftum í eldhúsi Jaðars.
Um er að ræða 2 stöður, önnur er 58% og hi…
Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi í sumar
Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi og nágrenni í sumar.
Áætlaður verktími er 14. - 31. júlí 2025.
Tilboðsfyrirsp…
Formleg opnun á endurbættum Dritvíkurvegi 28. júní 2025
Snæfellsjökulsþjóðgarður og Náttúruverndarstofnun opna endurbættan Dritvíkurveg á afmælisdegi þjóðgarðsins 28 júní.
Dag…
Ólafsvíkurvaka verður haldin 3. - 5. júlí 2025
Ólafsvíkurvaka verður haldin fyrstu helgina í júlí 2025.
Mikið er lagt upp úr fjölbreyttri og vandaðri dagskrá fyrir al…