Fréttir
Sýningaropnun í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi
Snæfellsjökulsþjóðgarður fagnar stórum áfanga á morgun, laugardaginn 22. nóvember, þegar sýningin Undur Snæfellsjökuls o…
Lokað á móttökustöð sorps í Ólafsvík vegna veðurs
Skv. tilkynningu frá Kubb komum við því á framfæri að starfsstöð Kubbs undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, fimmtud…
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar 3. desember í Klifi
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi þriðjudaginn 3. desember og hefst kl. 20:00.
…
Þórður T. Stefánsson nýr hafnarstjóri Snæfellsbæjar
Á bæjarstjórnarfundi í gær, þriðjudaginn 18. nóvember, var staðfest tillaga ráðningarnefndar Snæfellsbæjar um að ráða Þó…
Bæjarstjórnarfundur 18. nóvember 2025
Vakin er athygli á því að 395. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 18…
Akstursstyrkur til íbúa í dreifbýli vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna
Íbúar í dreifbýli Snæfellsbæjar geta sótt árlega um sérstakan akstursstyrk til að koma til móts við kostnað vegna akstur…
Jólagjöf til starfsfólks Snæfellsbæjar - gjafabréf
Í ár tekur Snæfellsbær upp nýtt fyrirkomulag við jólagjafir starfsfólks sem miðar að því að gleðja starfsfólk í aðdragan…
Andi hrekkjavökunnar svífur yfir Snæfellsbæ
Andi hrekkjavökunnar hefur svifið yfir Snæfellsbæ undanfarna daga en óhætt er að segja að hryllingurinn nái hámarki í da…
Hrekkjavökusundstund í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík
Svæðigarðurinn Snæfellsness hefur skipulagt hrekkjavökusundstund í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík 29. október.
Viðbu…
Akademias gefur 25 fjölskyldum í Snæfellsbæ aðgang að veflausninni Fjölskyldutempó
Fjölskyldutempó og Akademias gefa 25 aðganga í tilefni Barnamenningarhátíðar í Snæfellsbæ.
Í síðasta mánuði varð Snæfel…
Sorphirða tefst á Hellissandi og Rifi vegna veðurs
Tilkynning frá Kubb vegna sorphirðu:
Sorphirða tefst vegna veðurs á Hellissandi og Rifi.
Plast og pappír verður los…
Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana 2026
Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2026.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki.
Þ…
Glæsileg dagskrá Barnamenningarhátíðar Vesturlands í Snæfellsbæ
Barnamenningarhátíð Vesturlands (Barnó - Best Mest Vest) stendur yfir frá 9. október - 14. nóvember 2025.
Barnó er áher…
Opinn fundur um Snæfellsnes sem UNESCO vistvang
Snæfellsjökulsþjóðgarður og Svæðisgarðurinn Snæfellsnes bjóða til opins fundar um Snæfellsnes sem UNESCO vistvang.
Fund…
Tilkynning vegna sorphirðu í Ólafsvík
Tilkynning frá Kubb vegna sorphirðu:
Sorphirða tafðist vegna veðurs í gær.
Plast og pappír verður losað í Ólafsví…
Leiðbeinandi óskast í afleysingar á Krílakot
Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða leiðbeinanda í afleysingar á Krílakot í Ólafsvík.
Um tímabundið starf er að…
Bæjarstjórnarfundur 9. október 2025
Vakin er athygli á því að 394. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 9.…
Samverustund í Röst með Kvenfélagi Hellissands
Tilkynning frá Kvenfélagi Hellissands:
"Kvenfélag Hellissands býður bæjarbúum að koma og eiga notalega kvöldstund saman…
Snæfellsnes er fyrsti UNESCO vistvangurinn á Íslandi
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti í dag, laugardaginn 27. september 2025, umsókn Íslands um að …