Fréttir

Jólatónleikar Snæfellsbæjar 28. nóvember

Snæfellsbær heldur sína árvissu jólatónleika fimmtudaginn 28. nóvember í Ólafsvíkurkirkju.   Sigríði Thorlacius þarf v…

Krabbameinsfélag Snæfellsnes býður til samveru

Krabbameinsfélag Snæfellsness býður til samveru og viðburðar miðvikudaginn 23. október kl. 20:00 í Sögumiðstöðinni í Gru…

Dalbrekka í Ólafsvík, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugðra breytinga aðalskipulags og nýs deiliskipulags

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum þann 1. október 2024 vegna breytingar á aðalski…

Afmælishátíð og matarmarkaður að Breiðabliki

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes fagnar tíu ára afmæli og blásið er til afmælisfögnuðar í Gestastofu Snæfellsness að Breiðabl…

Opinn kynningarfundur vegna skipulagsbreytinga í Ólafsvík

Opinn kynningarfundur vegna lýsingar og matslýsingar er snýr að skipulagsbreytingum í Ólafsvík. Opinn kynningarfundu…

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir skólaliða

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir skólaliða við starfsstöðina í Ólafsvík, 100% stöðugildi, frá 28. október 2024. …

Félags- og skólaþjónusta óskar eftir að ráða félagsráðgjafa

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir að ráða félagsráðgjafa.Um er að ræða 80 -100% stöðugildi, æskilegt er a…

Fyrirlestur á vegum KVAN og Grunnskóla Snæfellsbæjar um samskipti og einelti

Þriðjudaginn 8. okt. stendur Grunnskóli Snæfellsbæjar og foreldrafélögin fyrir fyrirlestri um samski…

Endurbætur á anddyri á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri

Unnið er að endurbótum á anddyrinu á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri og það gert bjartara, stærra og betra. Anddyri…

Bæjarstjórnarfundur 1. október 2024

Vakin er athygli á því að 384. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 1.…

Heilsudagar Snæfellsbæjar

Snæfellsbær gerir heilsu hátt undir höfði dagana 23. - 30. september og heldur Heilsuviku Snæfellsbæjar í sjöunda skipti…

Samningur um ljósleiðararvæðingu undirritaður

Fimmtudaginn 19. september staðfestu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra samninga fjarskiptasjóð…

Geðlestin í Gulum september - kvölddagskrá í Klifi 1. október

Í tilefni af Gulum september ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðhei…

Tillaga að breyttu deiliskipulagi á Arnarstapa

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. september 2024 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á …

Tillaga að nýju deiliskipulagi í landi Litlu-Tungu

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. september 2024 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi í lan…

Heimsókn frá Vestmanna í Færeyjum

Á mánudaginn komu í heimsókn bæjarstjóri og bæjarfulltrúar frá Vestmanna, vinabæ Snæfellsbæjar í Færeyjum.  Heimsóknir h…

Íbúaþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi um Sóknaráætlun Vesturlands

Íbúaþing - Sóknaráætlun Vesturlands 2025 - 2029 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúaþingi miðvikudaginn…

Vegur að Djúpalónssandi lokaður 12. - 22. september vegna framkvæmda

Vakin er athygli á meðfylgjandi tilkynningu frá Snæfellsjökulsþjóðgarði: Vegna framkvæmda verður vegurinn niður að Djúp…

Starfsdagur í íþróttamannvirkjum 18. september

Miðvikudaginn 18. september verður starfsdagur í íþróttamannvirkjum Snæfellsbæjar og því verður lokað hvort tveggja í su…

Móttökustöð sorps í Ólafsvík lokuð vegna veðurs

Tilkynning frá Kubb umhverfisþjónustu: Uppfært: Reynt verður að halda móttökustöð opinni til kl. 18:00 í dag þar sem ve…

Uppbygging ljósleiðara í þéttbýli Snæfellsbæjar

Í vikunni hófst vinna við uppbyggingu ljósleiðara í þéttbýli Snæfellsbæjar. Framkvæmdin er samstarfsverkefni Snæfellsbæ…