Fréttir

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskóla Snæfellsbæjar

Á 351. fundi bæjarráðs Snæfellsbæjar var samþykkt að skólamáltíðir í Grunnskóla Snæfellsbæjar verði gjaldfrjálsar frá og…

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst. Skólasetning fer fram á sal viðkomandi starfsstöðvar og …

Nýtt flokkunarkerfi sorps tekið upp í Snæfellsbæ

Í þessari viku hefst innleiðing í Snæfellsbæ á nýju flokkunarkerfi til að uppfylla kröfur nýrra laga um flokkun úrgangs.…

Upplýsingamiðstöð ferðamála opnar í Pakkhúsinu

Upplýsingamiðstöð ferðamála hefur opnað í Pakkhúsinu í Ólafsvík.   Upplýsingamiðstöðin í Snæfellsbæ hefur verið í Átth…

Ragnar Már byggingarfulltrúi hjá Snæfellsbæ

Ragnar Már Ragnarsson snýr aftur til starfa sem byggingarfulltrúi hjá Snæfellsbæ.   Ragnar þekkir vel til hjá Snæfells…

Smári Jónas nýr starfsmaður á tæknideild Snæfellsbæjar

Smári Jónas Lúðvíksson hefur verið ráðinn til starfa á tæknideild Snæfellsbæjar. Smári hóf störf 1. júní sl. og hefur n…

Útvarpsstöðin K100 verður á Sandara- og Rifsaragleði

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ föstudaginn 12. júlí. Þáttastjórnendurnir Kristín Sif, Bol…

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar - Frístundabyggð á Arnarstapa

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. júlí 2024 að gera óverulega breytingu á Að…

Frístundabyggð á Arnarstapa, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar deiliskipulags

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum þann 3. júlí 2024 fyrir bre…

Litla-Tunga, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðs nýs deiliskipulags

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum þann 3. júlí 2024 fyrir ger…

Nýtt deiliskipulag í landi Axlar, Snæfellsbæ

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. júlí 2024 að auglýsa tillögu að nýju deili…

Sandara- og Rifsaragleði 2024 - dagskrá

Gleðin verður allsráðandi í Snæfellsbæ um helgina þegar Sandara- og Rifsaragleði verður haldin. Gleðin hefst á fimmtude…

Könnun vegna fyrirhugaðrar ljósleiðaravæðingar í þéttbýli í Snæfellsbæ

Snæfellsbær áformar að taka tilboði Fjarskiptasjóðs um að ljósleiðaravæða þau heimili í þéttbýli Snæfellsbæjar sem eru e…

Menningarviðurkenning Snæfellsbæjar 2024

Menningarviðurkenningu Snæfellsbæjar árið 2024 hlutu heiðurshjónin Jóhannes Ólafsson og Kristjana Hermannsdóttir fyrir f…

Kubbur er nýr þjónustuaðili sorphirðu í Snæfellsbæ

Kubbur ehf. tók við sem þjónustuaðili sorphirðu 1. júní sl. og er að koma sér fyrir á nýju þjónustusvæði. Vakin er athy…

Hátíðardagskrá í tilefni af 17. júní 2024

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að vanda haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ.   Allir ættu að geta fundið skemmtun við…

Vorhreinsun í Snæfellsbæ 14. - 24. júní 2024

Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 14. júní til 24. júní. Tökum höndum saman og fegrum bæinn okkar. Flestum okkar líðu…

Óskað eftir kennurum fyrir skólaárið 2024-2025

Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva grunnskóli með um 210 nemendur. Starfstöðvar hans eru í Ólafsvík, á Hell…

Afmælisvika Snæfellsbæjar - fjölbreytt dagskrá

Snæfellsbær fagnar 30 ára afmæli í ár. Snæfellsbær varð til við sameiningu Ólafsvíkurkaupstaðar, Neshrepps utan Ennis, …

Vinnuskóli Snæfellsbæjar hefst mánudaginn 10. júní

Vinnuskóli Snæfellsbæjar hefst mánudaginn 10. júní 2024. Mæting í Áhaldahús Snæfellsbæjar að Norðurtanga 7 í Ólafsvík k…

Röskun á umferð í Ólafsvík miðvikudaginn 5. júní

Miðvikudaginn 5. júní frá kl. 9:00 – 10:00 má reikna með umferðartruflunum í Ólafsvík vegna afmælishátíðar Grunnskóla Sn…