Sorphirðudagatöl fyrir árin 2024 og 2025
		
			19.11.2024 | 
							Fréttir
					
					
									
							
			
	Hægt er að nálgast sorphirðudagatal fyrir þá daga sem eftir lifa af árinu 2024 og fyrir allt árið 2025 á meðfylgjandi hlekkjum.
Hafa ber í huga að líta ber á sorphirðudagatalið sem viðmiðunardagatal. Veðurfar, bilanir og aðrir ófyrirséðir þættir geta haft áhrif á dagsetningar sorphirðu.
Sorphirðudagatöl: