Fréttir

Jólaljós tendruð sunnudaginn 3. desember

Allir bæjarbúar eru velkomnir að eiga notalega stund sunnudaginn 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar jólaljó…

Lokað hjá Terra í Ólafsvík vegna veðurs

Terra kemur því á framfæri að starfsstöð undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, þriðjudaginn 21. nóvember, vegna veðu…

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir til úthlutunar í janúar 2023. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er …

Laus tímabundin staða kvenkyns sundlaugavarðar við sundlaug Snæfellsbæjar

Laus er til umsóknar staða kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Snæfellsbæjar. Um 81,5% starf í vaktavinnu og tímabund…

Vesturbrú: Fyrsti viðskiptahraðall á Vesturlandi

Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er efla s…

Bæjarstjórnarfundur 9. nóvember 2023

Vakin er athygli á því að 375. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 9.…

Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni 7. nóvember

Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menningarfulltrúi verða með opnar skrifstofur á Snæfellsnesi í nóvember. 7. nóve…

Menningarnefnd tekur þátt í aðventugleði og opnar Pakkhúsið

Verslanir og þjónustuaðilar í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi taka höndum saman þann 23. nóvember næstkomandi og bjóða íbú…

Sálfræðingur óskast til starfa hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga bs., auglýsir 100 % stöðugildi sálfræðings skóla- og félagsþjónustu en einnig kæmi …

Opnun á sýningu um Sjókonur á Snæfellsnesi

Sýning um Sjókonur á Snæfellsnesi verður opnuð í Gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki sunnudaginn 5. nóvember kl. 16:00…

Laus staða við Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík

Laus er staða skólaliða við starfsstöðina í Ólafsvík, 100% stöðugildi, frá 1. janúar 2024. Starfssvið: Þrif á skólah…

Vetrartónleikum menningarnefndar með Valdimar aflýst vegna veikinda

Tilkynning til allra sem höfðu keypt miða á vetrartónleika menningarnefndar með Valdimar í Ólafsvíkurkirkju í kvöld.Vegn…

Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu Snæfellsbæjar

Boðað er til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október nk. undir yfirskriftinni „Kallarðu þetta jafnrétti?“  Konur og kv…

Hjúkrunarfræðingur óskast á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í 80% starf. Um framtíðarstarf er að ræða…

Ráðstefna um málefni og sameiningar sveitarfélaga

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga.  Kl. 10:00 Sameiningar sveitarfélaga …

Könnun vegna gagnvirkrar hraðahindrunar í Ólafsvík

Árið 2021 voru settar niður gagnvirkar hraðahindranir á Ennisbrautina í Ólafsvík. Í götuna var sett kerfi sem virkar þan…

Seinkun á sorphirðu og lokað hjá Terra

Sorphirða tefst í Snæfellsbæ í þessari viku vegna veðurs skv. tilkynningu frá Terra og sorp verður ekki hirt í dag. Það …

Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni

Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menningarfulltrúi verða með opnar skrifstofur á Snæfellsnesi 12. október nk. Ráð…

Leiksýningin Guðrúnarkviða í Frystiklefanum

Við vekjum athygli á áhugaverðri leiksýningu í Frystiklefanum á laugardaginn. Guðrúnarkviða er einleikur um konu sem l…

Auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2024 og hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki. …

Sigrún Erla nýr forstöðumaður á Jaðri

Sigrún Erla Sveinsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri frá og með 1. okt…