Sælkerabíll um Snæfellsnes helgina 16. - 17. mars

Helgina 16. - 17. mars 2024 fer Sælkerabíll Snæfellsnes aftur á stjá. Stútfullur af góðgæti og gersemum frá framleiðendum af Snæfellsnesi.
 
Laugard. 16. mars 2024
 
  • 10:00 -11:30 Ólafsvík: Átthagastofan, Kirkjutúni 2.
  • 12:30 -14:00 Hellissandur: Röstin, Snæfellsási 2.
  • 15:00 -16:00 Arnarstapi: Samkomuhúsið, Fellaslóð.
Sunnud. 17. mars 2024
 
  • 10:00 11:30 Grundarfjörður: Sögumiðstöðin, Grundargötu 35.
  • 12:30 -14:00 Stykkishólmur: Íþróttahúsið plan, Borgarbraut 2.
  • 15:00 -16:00 Eyja- og Miklaholtshreppur: Búsæld Breiðabliki, Gestastofa Snæfellsnes.

Uppfært: Áður auglýst dagskrá hefur verið uppfærð vegna slæmrar veðurspár á sunnudag. Uppfærða dagskrá má sjá á meðfylgjandi mynd.