Fréttir

Áhrif verkfallsaðgerða og staða viðræðna milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BSRB hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur halda áfram mánudaginn 5. júní þar sem ekki náð…

Áhrif verkfalla starfsmanna BSRB á starfsemi Snæfellsbæjar frá 5. júní

Ef ekki nást samningar milli BSRB og samningarnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga munu verkföll hefjast á eftirfara…

Vorhreinsun í Snæfellsbæ 30. maí til 12. júní

Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 30. maí til 12. júní Tökum höndum saman og fegrum bæinn okkar. Flestum okkar líður …

Áhrif verkfalls BSRB á starfsemi Snæfellsbæjar

Helgina 27. – 29. maí er starfsfólk íþróttahúss og sundlaugar Snæfellsbæjar í verkfalli. Af þeim sökum verður sundlaug S…

Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags

Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags samkvæmt tilkynningu frá Terra. Beðist er velvirðingar á þessari töf.

Auglýst eftir starfsfólki á leikskóla Snæfellsbæjar

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausar stöður leikskólakennara frá 10. ágúst 2023. Starfsfólk vantar hvort tveggja á Kr…

Móttaka skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi – vinnufundir fyrir áhugasama

Vinnan í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi hefur gengið mjög vel – og nú er komið a…

Íþróttamannvirki lokuð 16. maí vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks

Lokað verður í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík og íþróttahúsinu í Ólafsvík þriðjudaginn 16. maí nk. vegna skyndihjálpa…

Boðskort á útskrift FSN 26. maí 2023

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 26. maí í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíð…

Vatnsrennibraut væntanleg í sundlaugina í Ólafsvík

Snæfellsbær heldur áfram uppbyggingu innviða við sundlaugar og íþróttamannvirki Snæfellsbæjar og hef...

Ársreikningur samþykktur samhljóða - góð afkoma og sterk staða

Ársreikningur Snæfellsbæjar var samþykktur samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær eftir síðari umræðu....

Opnunartími á bókasafni Snæfellsbæjar í sumar

Bókasafnið verður opið á eftirfarandi tímum í sumar: Opnunartími frá 1. maí til 30. júní 2023...

Tjaldsvæði Snæfellsbæjar hafa opnað fyrir sumarið

Tjaldsvæðin í Ólafsvík og á Hellissandi hafa opnað fyrir sumarið 2023. Tjaldsvæðin hafa verið vin...

Bæjarstjórnarfundur 4. maí 2023

Vakin er athygli á því að 371. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Óskað eftir umsóknum um vinnuskóla Snæfellsbæjar 2023

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um störf í skemmtilegri og lærdómsríkri sumarvinnu við vinnuskóla S...

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 30. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt sunnudaginn 30. apríl og hvetja sveitarfélögin á Snæ...

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi í sumar

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi og nágrenni í sumar. Áætlaður verktími er 20. júlí – 5. ág...

Seinkun á sorphirðu í vikunni

Lautarferð í Tröð á sumardaginn fyrsta

Lokað í ráðhúsi vegna fræðsluferðar starfsfólks

Ráðhús Snæfellsbæjar verður lokað föstudaginn 21. apríl og mánudaginn 24. apríl vegna fræðsluferðar ...

Hundahreinsun í áhaldahúsinu í Ólafsvík 13. apríl

Hundahreinsun (ormahreinsun) verður miðvikudaginn 13. apríl 2023 frá kl. 13:30 – 16:30 í áhaldshúsin...