Fréttir

Óskað eftir umsóknum um vinnuskóla Snæfellsbæjar 2023

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um störf í skemmtilegri og lærdómsríkri sumarvinnu við vinnuskóla S...

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 30. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt sunnudaginn 30. apríl og hvetja sveitarfélögin á Snæ...

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi í sumar

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi og nágrenni í sumar. Áætlaður verktími er 20. júlí – 5. ág...

Seinkun á sorphirðu í vikunni

Lautarferð í Tröð á sumardaginn fyrsta

Lokað í ráðhúsi vegna fræðsluferðar starfsfólks

Ráðhús Snæfellsbæjar verður lokað föstudaginn 21. apríl og mánudaginn 24. apríl vegna fræðsluferðar ...

Hundahreinsun í áhaldahúsinu í Ólafsvík 13. apríl

Hundahreinsun (ormahreinsun) verður miðvikudaginn 13. apríl 2023 frá kl. 13:30 – 16:30 í áhaldshúsin...

Bæjarstjórnarfundur 13. apríl 2023

Vakin er athygli á því að 370. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Málþing um UNESCO vistvang á Snæfellsnesi 12. apríl 2023

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes og Snæfellsjökulsþjóðgarður bjóða til málþings í nýju Þjóðgarðsmiðstöðin...

Tilkynning frá RARIK vegna viðhaldsvinnu aðfaranótt miðvikudags 5. apríl

Eftirfarandi tilkynning barst frá RARIK: Vegna viðhalds Landsnets á Vegamótalínu 1 frá Borgafirði a...

Leikskólakennarar óskast til starfa á Kríuból

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausar stöður leikskólakennara á Leikskóla Snæfellsbæjar, Kríubóli....

Sorphirða og opnunartími Terra í dymbilviku

Í vikunni fyrir páska verður sorp hirt í sunnanverðum Snæfellsbæ á mánudag og í Ólafsvík á þriðjudag...

Opnunartími íþróttamannvirkja yfir páskahátíðina

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um rekstur í Pakkhúsinu

Snæfellsbær auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðila í Pakkhúsið í Ólafsvík.   Húsið á sér langa o...

Örstyrkir til menningarverkefna í Snæfellsbæ

Menningarnefnd Snæfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um örstyrki til menningarverkefna í Snæfellsbæ ...

Auglýst eftir tveimur sumarstarfsmönnum við Hafnir Snæfellsbæjar

Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir tveimur  hafnarstarfsmönnum til sumarafleysinga við Ólafsvíkurhöf...

Félags- og skólaþjónusta auglýsir 80% starf við heimaþjónustu

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í 80% starf við félagslega heimaþjón...

Bæjarstjórnarfundur 23. mars 2023

Vakin er athygli á því að 369. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Snæfellsbær verður Heilsueflandi samfélag

Snæfellsbær og Embætti landslæknis undirrituðu nú laust eftir hádegi samstarfssamning um þátttöku Sn...

Snæfellsbær eflir stafræna þjónustu með íbúagátt og rafrænum umsóknum

Snæfellsbær bætir stafræna þjónustu við íbúa og tekur í notkun íbúagátt. Íbúagáttinni er ætlað að au...

Fjölbreytt og skemmtileg sumarstörf hjá Snæfellsbæ

Snæfellsbær býður einstaklingum 18 ára og eldri upp á fjölbreytta og skemmtilega útivinnu í sumar se...