Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 11. janúar 2024
Vakin er athygli á því að 377. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 11…
Íbúakönnun landshlutanna - óskað eftir þátttöku íbúa
Við vekjum athygli á Íbúakönnun landshlutanna.
Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggð…
Söfnun á landbúnaðarplasti í dreifbýli Snæfellsbæjar í janúar
Samkvæmt tilkynningu gerir Terra ráð fyrir að senda bíl í Staðarsveit og Breiðuvík laugardaginn 20. janúar og sunnudagin…
Þrettándabrenna í Ólafsvík 6. janúar
Á þrettándanum 6. janúar kl. 18:00 verður gengið frá Pakkhúsinu að brennu rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Gengið …
Áramótabrenna á Gamlárskvöld á Breiðinni
Áramótabrenna verður haldin að kvöldi Gamlársdags á Breiðinni kl. 18:00. Björgunarsveitin Lífsbjörg býður viðstöddum að …
Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2024
Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2024. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður, t…
Útboð sorphirðu í þéttbýli og dreifbýli og meðhöndun úrgangs - Grundarfjörður og Snæfellsbær
Ríkiskaup, sem útboðsaðili fyrir hönd Grundarfjarðarbæjar og Snæfellsbæjar, hafa auglýst útboð sorpmála hjá sveitarfélög…
Áramótaball í Klifi á Gamlárskvöld
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar fagnar nýju ári og býður íbúum á áramótaball með hljómsveitinni Baklandið.
Ballið verður í Fé…
Jólahús Snæfellsbæjar 2023 er Lækjarbakki 1 á Arnarstapa
Jólahús Snæfellsbæjar 2023 er Lækjarbakki 1 á Arnarstapa.
Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskaði fyrr í desember …
Snæfellsbær óskar íbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Snæfellsbær óskar íbúum Snæfellsbæjar, nærsveitungum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þ…
Afgreiðslutímar og þjónusta yfir jól og áramót
Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót.
Ráðhús…
Leikfangahappdrætti Lionsklúbba 23. og 24. desember
Leikfangahappdrætti Lionsklúbbanna eru óneitanlega fastur liður í jólahaldinu hér í Snæfellsbæ og á fjölda heimila má se…
Laus staða á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir sjúkraliða/almennum starfsmanni í umönnun. Um er að ræða 82% starf í v…
Sameiginlegt jólaball í Snæfellsbæ
Fimmtudaginn 28. desember kl. 16:30 - 18:00 verður sameiginlegt jólaball á vegum félagasamtaka í Snæfellsbæ.
Jólaballið…
Jólahús Snæfellsbæjar 2023 - taktu þátt
Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2023.
Hugmyndasamkeppni um nafn á nýtt hús eldri borgara við Ólafsbraut 23 í Ólafsvík
Snæfellsbær óskar eftir tillögum frá íbúum að nafni á nýtt hús eldri borgara við Ólafsbraut 23 í Ólafsvík.
Um er að ræð…
Frístundastyrkur Snæfellsbæjar hækkar um áramótin og aldursbil breikkar
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt að hækka upphæð frístundastyrks fyrir hvert barn í 33.000 krónur á ári og víkka…
Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar 2024
Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B-hluta stofnana, fyrir árið 2024 var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær,…
Miðsvæði á Hellissandi, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags við Klettsbúð
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 7. desember 2023 lýsingu og matslýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags á…