Fréttir

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda 2024 er nú lokið í Snæfellsbæ og er gjaldskrá aðgengileg neðst á upplýsingasíðu um fasteignagj…

Verkefni frá Snæfellsbæ hljóta styrki úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Síðastliðinn föstudag veitti Uppbyggingarsjóður Vesturlands styrki til 75 verkefna. Alls bárust sjóðnum 126 umsóknir og…

Bæjarstjórn heimsækir stofnanir sveitarfélagsins

Bæjarstjórn heimsótti nokkrar af stofnunum Snæfellsbæjar í síðustu viku.   Leikskólarnir Krílakot og Kríuból, grunnskó…

Bæjarstjórnarfundur 11. janúar 2024

Vakin er athygli á því að 377. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 11…

Íbúakönnun landshlutanna - óskað eftir þátttöku íbúa

Við vekjum athygli á Íbúakönnun landshlutanna. Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggð…

Söfnun á landbúnaðarplasti í dreifbýli Snæfellsbæjar í janúar

Samkvæmt tilkynningu gerir Terra ráð fyrir að senda bíl í Staðarsveit og Breiðuvík laugardaginn 20. janúar og sunnudagin…

Þrettándabrenna í Ólafsvík 6. janúar

Á þrettándanum 6. janúar kl. 18:00 verður gengið frá Pakkhúsinu að brennu rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Gengið …

Áramótabrenna á Gamlárskvöld á Breiðinni

Áramótabrenna verður haldin að kvöldi Gamlársdags á Breiðinni kl. 18:00. Björgunarsveitin Lífsbjörg býður viðstöddum að …

Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2024

Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2024. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður, t…

Útboð sorphirðu í þéttbýli og dreifbýli og meðhöndun úrgangs - Grundarfjörður og Snæfellsbær

Ríkiskaup, sem útboðsaðili fyrir hönd Grundarfjarðarbæjar og Snæfellsbæjar, hafa auglýst útboð sorpmála hjá sveitarfélög…

Áramótaball í Klifi á Gamlárskvöld

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar fagnar nýju ári og býður íbúum á áramótaball með hljómsveitinni Baklandið. Ballið verður í Fé…

Jólahús Snæfellsbæjar 2023 er Lækjarbakki 1 á Arnarstapa

Jólahús Snæfellsbæjar 2023 er Lækjarbakki 1 á Arnarstapa.   Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskaði fyrr í desember …

Snæfellsbær óskar íbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Snæfellsbær óskar íbúum Snæfellsbæjar, nærsveitungum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þ…

Afgreiðslutímar og þjónusta yfir jól og áramót

Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót. Ráðhús…

Leikfangahappdrætti Lionsklúbba 23. og 24. desember

Leikfangahappdrætti Lionsklúbbanna eru óneitanlega fastur liður í jólahaldinu hér í Snæfellsbæ og á fjölda heimila má se…

Laus staða á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir sjúkraliða/almennum starfsmanni í umönnun. Um er að ræða 82% starf í v…

Sameiginlegt jólaball í Snæfellsbæ

Fimmtudaginn 28. desember kl. 16:30 - 18:00 verður sameiginlegt jólaball á vegum félagasamtaka í Snæfellsbæ. Jólaballið…

Jólahús Snæfellsbæjar 2023 - taktu þátt

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2023.

Hugmyndasamkeppni um nafn á nýtt hús eldri borgara við Ólafsbraut 23 í Ólafsvík

Snæfellsbær óskar eftir tillögum frá íbúum að nafni á nýtt hús eldri borgara við Ólafsbraut 23 í Ólafsvík. Um er að ræð…

Frístundastyrkur Snæfellsbæjar hækkar um áramótin og aldursbil breikkar

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt að hækka upphæð frístundastyrks fyrir hvert barn í 33.000 krónur á ári og víkka…

Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar 2024

Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B-hluta stofnana, fyrir árið 2024 var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær,…