Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 5. september 2024
Vakin er athygli á því að 383. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5.…
20 ára afmæli Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Fjölbrautaskóli Snæfellinga fagnar 20 ára afmæli og verður opið hús í skólanum föstudaginn 30. ágúst frá kl. 9:00 - 12:0…
Tímabundið starf í afleysingum við þrif og aðstoð í eldhúsi a Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmanni í tímabundna afleysingu í almenn þrif og aðstoð í eldhúsi.
M…
Mögulegar rafmagnstruflanir á Snæfellsnesi
Tilkynning frá RARIK:
Komið gæti til rafmagnstruflana á Snæfellsnesi sem verður í eyjakeyrslu frá kl. 07:30 til 18:30 m…
Fjallskil og réttir
Fjallskil hafa nú verið lögð á í Snæfellsbæ og munu fjallskilaboð berast sauðfjáreigendum á næstu dögum.
Réttað verður …
Innritun í tónlistarskóla fyrir haustönn 2024
Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir haustönn 2024 fer fram frá 20. ágúst til 30. ágúst. Umsóknum s…
UNESCO Vistvangur á Snæfellsnesi - spurningar og svör
Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa samþykkt með formlegum hætti að íslenska ríkið sæki um að Snæfellsnes verði UNESCO Vi…
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskóla Snæfellsbæjar
Á 351. fundi bæjarráðs Snæfellsbæjar var samþykkt að skólamáltíðir í Grunnskóla Snæfellsbæjar verði gjaldfrjálsar frá og…
Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst
Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst.
Skólasetning fer fram á sal viðkomandi starfsstöðvar og …
Nýtt flokkunarkerfi sorps tekið upp í Snæfellsbæ
Í þessari viku hefst innleiðing í Snæfellsbæ á nýju flokkunarkerfi til að uppfylla kröfur nýrra laga um flokkun úrgangs.…
Upplýsingamiðstöð ferðamála opnar í Pakkhúsinu
Upplýsingamiðstöð ferðamála hefur opnað í Pakkhúsinu í Ólafsvík.
Upplýsingamiðstöðin í Snæfellsbæ hefur verið í Átth…
Ragnar Már byggingarfulltrúi hjá Snæfellsbæ
Ragnar Már Ragnarsson snýr aftur til starfa sem byggingarfulltrúi hjá Snæfellsbæ.
Ragnar þekkir vel til hjá Snæfells…
Smári Jónas nýr starfsmaður á tæknideild Snæfellsbæjar
Smári Jónas Lúðvíksson hefur verið ráðinn til starfa á tæknideild Snæfellsbæjar.
Smári hóf störf 1. júní sl. og hefur n…
Útvarpsstöðin K100 verður á Sandara- og Rifsaragleði
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ föstudaginn 12. júlí.
Þáttastjórnendurnir Kristín Sif, Bol…
Óveruleg breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar - Frístundabyggð á Arnarstapa
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. júlí 2024 að gera óverulega breytingu á Að…
Frístundabyggð á Arnarstapa, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar deiliskipulags
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum þann 3. júlí 2024 fyrir bre…
Litla-Tunga, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðs nýs deiliskipulags
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum þann 3. júlí 2024 fyrir ger…
Nýtt deiliskipulag í landi Axlar, Snæfellsbæ
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. júlí 2024 að auglýsa tillögu að nýju deili…
Sandara- og Rifsaragleði 2024 - dagskrá
Gleðin verður allsráðandi í Snæfellsbæ um helgina þegar Sandara- og Rifsaragleði verður haldin.
Gleðin hefst á fimmtude…