Fréttir
Vorhreinsun í Snæfellsbæ 30. maí til 16. júní
Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 30. maí til 16. júní.
Vegur að Djúpalónssandi lokaður umferð frá 28. maí - 20. júní
Vakin er athygli á lokun á Dritvíkurvegi vegna vegabóta og því skertu aðgengi að Djúpalónssandi frá 28. maí - 20. júní 2…
Sjómannadagur í Snæfellsbæ 2025
Sjómannadagurinn er sunnudaginn 1. júní 2025.
Skipulögð hefur verið glæsileg dagskrá í Snæfellsbæ alla helgina. Öll vel…
Gatnaframkvæmdir í Vallholti hefjast 20. maí
Gatnaframkvæmdir í Vallholti í Ólafsvík hefjast á morgun, þriðjudaginn 20. maí 2025. Íbúar eru vinsamlega beðnir að fjar…
Sjókayak á Arnarstapa - námskeið og málþing
Það verður líf og fjör á Arnarstapa alla helgina þar sem um 70 manns sem stunda sjókayak eru mætt á námskeið og málþin…
Gatnaframkvæmdir í Vallholti í Ólafsvík
Gatnaframkvæmdir hefjast í Vallholti í Ólafsvík í næstu viku.
Framkvæmdin er umsvifamikil og verður framkvæmdasvæði end…
Ársreikningur samþykktur samhljóða - góð afkoma árið 2024
Ársreikningur Snæfellsbæjar var samþykktur samhljóða á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku eftir síðari umræðu og kom reks…
Sumarafleysing í þjónustuíbúðakjarna
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir að ráða í sumarafleysingar í þjónustuíbúðakjarna fyrir fatlaða í Ólafsv…
Íþrótta- og tómstundastefna Snæfellsbæjar 2025
Íþrótta- og tómstundastefna Snæfellsbæjar 2025-2027 var samþykkt í bæjarstjórn Snæfellsbæjar 8. maí 2025.
Með stefnunn…
Vilt þú vera í ungmennaráði Snæfellsbæjar?
Snæfellsbær leitar eftir ungmennum á aldrinum 15 - 25 ára í ungmennaráð Snæfellsbæjar.
Helsta starf ungmennaráðs er að …
Guðni Eiríkur nýr aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar
Guðni Eiríkur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Snæfellsbæjar frá og með 1. ágúst …
Samgöngustofa auglýsir styrki til hugvitsmanna 2025
Ár hvert veitir Samgöngustofa styrk/styrki til ýmissa rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, far…
Snæfellsbær auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðila í Pakkhúsið
Snæfellsbær auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðila í Pakkhúsið í Ólafsvík.
Pakkhúsið á sér langa og merkilega sögu í Ó…
Bæjarstjórnarfundur 8. maí 2025 kl. 11:30
Vakin er athygli á því að 391. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 8.…
Sumarstörf hjá Snæfellsbæ - umsóknarfrestur framlengdur
Snæfellsbær leitar að drífandi einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við fjölbreytta og skemmtilega útivinnu í sum…
Opið fyrir umsóknir í vinnuskóla Snæfellsbæjar sumarið 2025
Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um störf í skemmtilegri og lærdómsríkri sumarvinnu við vinnuskóla Snæfellsbæjar sumarið…
Opnunartími á bókasafni Snæfellsbæjar sumarið 2025
Bókasafnið verður opið á eftirfarandi tímum sumarið 2025:
Frá 1. maí til 30. júní 2025.
Mánudag frá kl. 16 - 18.
Mi…
Félags- og skólaþjónusta óskar eftir fólki í stuðningsþjónustu fyrir fólk með fötlun
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga leitar að fólki í stuðningsþjónustu fyrir fólk með fötlun.
Stuðningsfjölskylda
Ós…
Stóri plokkdagurinn í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Snæfellsjökulsþjóðgarður boðar til plokkviðburðar sunnudaginn 27. apríl í samstarfi við Hótel Búðir.
Stóri Plokkdagurin…