Heilsuvika Snæfellsbæjar 2025 í íþróttaviku Evrópu

Snæfellsbær gerir heilsu hátt undir höfði dagana 23. - 30. september og heldur heilsuviku Snæfellsbæjar í áttunda skipti. Vikan er haldin núna í tilefni af íþróttaviku Evrópu.

Í heilsuvikunni er lögð áhersla á að kynna íþróttir, hreyfingu og heilsutengda viðburði sem eru nú þegar í boði í Snæfellsbæ og standa vonir til að allir geti fundið sé viðburð við hæfi eða sem vekur áhuga.

Íbúar eru hvattir til að nýta vikuna og skella sér í sund, stunda útivist eða aðra hreyfingu og anda að sér fersku lofti í okkar fallega sveitarfélagi.

Dagskrá: