Tafir á losun pappa og plasts vegna veðurs
13.01.2026 |
Fréttir
Tilkynning frá Kubb vegna sorphirðu:
Tafir hafa orðið á losun pappa og plasts á Rifi, Hellissandi, Arnarstapa og Staðarsveit í vikunni. Losun verður færð til miðvikudags og fimmtudags samhliða losun í Ólafsvík og Fróðárhreppi.