Sýningaropnun í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi
21.11.2025 |
Fréttir
Snæfellsjökulsþjóðgarður fagnar stórum áfanga á morgun, laugardaginn 22. nóvember, þegar sýningin Undur Snæfellsjökuls opnar formlega.
Opnunarhátíðin stendur frá 14:30 - 16:00 og eru allir velkomnir.