Breytt leiðakerfi Strætó á landsbyggðinni
05.01.2026 |
Fréttir
Strætó kynnir breytt leiðakerfi vagna á landsbyggðinni sem tekur gildi 1. janúar 2026.
Með breyttu leiðakerfi stígur Strætó skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum á landsbyggðinni.
Markmið Strætó eru að þjónusta sem best atvinnu- og skólasókn, tengja áfram landshluta og vinna að tengingu milli leiðakerfa landsbyggðar- og innanbæjarvagna.
Breytingar á leiðakerfinu eru ekki miklar ef ferðast er til og frá Snæfellsbæ með Strætó eins og sjá má á meðfylgjandi upptalningu.
- Óbreytt tíðni
- Ný tímatafla – tengist áfram leið 58 við stoppistöðina Vatnaleið
- Það verður stoppað á Sundlauginni Stykkishólmi í stað Olís
Nánar: