Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur
Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur verður haldinn fimmtudaginn 18. júní kl 18:00 í Átthagastofu ...
Hátíðardagskrá í tilefni af 17. júní
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ og verður dagskrá með hefðbundnu...
Nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi
Snæfellsbær hefur sett upp nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi. Þjónustuhúsið er hið glæsi...
Útvarpsstöðin K100 í Snæfellsbæ í dag
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ í dag.
Morgunþáttur stöðvarinnar, Ís...
Kvennahlaup ÍSÍ í Snæfellsbæ laugardaginn 13. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið í Ólafsvík og Staðarsveit um helgina.
Hlaupið verður í Staða...
Lausar stöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla
Eftirtalin störf við Grunnskóla Snæfellsbæjar Lýsuhólsskóla eru laus til umsóknar:
70 % staða m...
Ráðstefna um aukið samstarf safna á Vesturlandi
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstef...
Öndvegisstyrkir uppbyggingarsjóðs Vesturlands
<img alt="" src="/static/files/eldra/2020/06/Öndvegisstyrkir-auglýsing-loka.png" />
Snæfellsbær hefur keypt hjólabraut til uppsetningar í Ólafsvík
Snæfellsbær hefur keypt glæsilega hjólabraut og nú stendur yfir vinna við að finna henni stað nærri ...
Útvarpsstöðin K100 verður í Snæfellsbæ 12. júní
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ föstudaginn 12. júní.
Morgunþátturin...
Sjómannadagurinn í Ólafsvík - dagskrá
Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ á sér merkilega sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ...
Snæfellsbær veitir 90% afslátt af gatnagerðargjöldum í þéttbýli
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær að gefinn verði tímabundinn 90% afsláttur...
Umhverfisrölt í þéttbýli Snæfellsbæjar
Bæjarstjórn ásamt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar og byggingarfulltrúa boða til umhverfis...
Leikhópurinn Lotta í Sjómannagarðinum í Ólafsvík
Leikhópurinn Lotta sýnir frumsaminn söngleik um Bakkabræður í Sjómannagarðinum í Ólafsvík kl. 16:00 ...
Leitað að aukaleikurum fyrir tökur á vegum Sagafilm í Ólafsvík
Í næstu viku hefur Sagafilm tökur á þættinum Systrabönd hér í Snæfellsbæ og er leitað að áhugasömum ...
Óskað eftir tillögum um Snæfellsbæing ársins 2020
Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um Snæfellsbæing ársins 2020. Tillögur s...
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga hefst 9. júní í Snæfellsbæ
Kjör forsta Íslands fer fram laugardaginn 27. júní 2020.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þr...
Snæfellsbær opnar ferðavef til kynningar á sveitarfélaginu
Snæfellsbær opnar í dag nýjan ferðavef þar sem við kynnum Snæfellsbæ sem ákjósanlegan áfangastað til...
Tímabundin lækkun á hámarkshraða við Rif vegna kríuvarps
Hámarkshraði á þjóðveginum/Útnesvegi við Rif verður lækkaður tímabundið í sumar vegna kríuvarps og e...