Fréttir

Ný vatnslögn í Bárðarás á Hellissandi

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu nýrrar vatnslagnar í Bárðarás á Hellissandi. Fr...

Samra Begic er fjallkona Snæfellsbæjar árið 2020

Fjallkona Snæfellsbæjar árið 2020 er Samra Begic. Hún steig á svið við hátíðlega athöfn í Sjómann...

Skógræktarfélag Ólafsvíkur er Snæfellsbæingur ársins 2020

Við hátíðlega athöfn í Sjómannagarðinum á þjóðhátíðardaginn hlaut Skógræktarfélag Ólafsvíkur nafnbót...

Á þitt fyrirtæki erindi á ferðavef Snæfellsbæjar?

Snæfellsbær opnaði fyrir skemmstu ferðavef með upplýsingum um ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu o...

Upplýsingar til íbúa varðandi tökur á sjónvarpsþætti í Ólafsvík

Í dag, mánudaginn 8. júní, hefur Sagafilm tökur á sjónvarpsþættinum Systrabönd í Ólafsvík. Systrabön...

Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur

Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur verður haldinn fimmtudaginn 18. júní kl 18:00 í Átthagastofu ...

Hátíðardagskrá í tilefni af 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ og verður dagskrá með hefðbundnu...

Nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi

Snæfellsbær hefur sett upp nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi. Þjónustuhúsið er hið glæsi...

Útvarpsstöðin K100 í Snæfellsbæ í dag

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ís...

Kvennahlaup ÍSÍ í Snæfellsbæ laugardaginn 13. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið í Ólafsvík og Staðarsveit um helgina. Hlaupið verður í Staða...

Lausar stöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla

Eftirtalin störf við Grunnskóla Snæfellsbæjar Lýsuhólsskóla eru laus til umsóknar: 70 % staða m...

Ráðstefna um aukið samstarf safna á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstef...

Öndvegisstyrkir uppbyggingarsjóðs Vesturlands

<img alt="" src="/static/files/eldra/2020/06/Öndvegisstyrkir-auglýsing-loka.png" />

Snæfellsbær hefur keypt hjólabraut til uppsetningar í Ólafsvík

Snæfellsbær hefur keypt glæsilega hjólabraut og nú stendur yfir vinna við að finna henni stað nærri ...

Útvarpsstöðin K100 verður í Snæfellsbæ 12. júní

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ föstudaginn 12. júní. Morgunþátturin...

Sjómannadagurinn í Ólafsvík - dagskrá

Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ á sér merkilega sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ...

Snæfellsbær veitir 90% afslátt af gatnagerðargjöldum í þéttbýli

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær að gefinn verði tímabundinn 90% afsláttur...

Umhverfisrölt í þéttbýli Snæfellsbæjar

Bæjarstjórn ásamt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar og byggingarfulltrúa boða til umhverfis...

Leikhópurinn Lotta í Sjómannagarðinum í Ólafsvík

Leikhópurinn Lotta sýnir frumsaminn söngleik um Bakkabræður í Sjómannagarðinum í Ólafsvík kl. 16:00 ...

Leitað að aukaleikurum fyrir tökur á vegum Sagafilm í Ólafsvík

Í næstu viku hefur Sagafilm tökur á þættinum Systrabönd hér í Snæfellsbæ og er leitað að áhugasömum ...

Óskað eftir tillögum um Snæfellsbæing ársins 2020

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um Snæfellsbæing ársins 2020. Tillögur s...