Sorphirða í Ólafsvík fyrir helgi - íbúar beðnir að moka frá tunnum

Skv. tilkynningu frá Terra reynist ekki unnt að hirða sorp í Ólafsvík dag vegna hálku og aðgengis að sorptunnum.

Sorphirðubíll verður á ferðinni í Ólafsvík á morgun og eru íbúar og fyrirtæki vinsamlega beðin um að moka frá sorptunnum til að auðvelda framgang. Ef ekki er búið að hreinsa vel frá tunnum er ekki hægt að tryggja að þær verði losaðar.