Sjókayak á Arnarstapa - námskeið og málþing

Það verður líf og fjör á Arnarstapa alla helgina þar sem um 70 manns sem stunda sjókayak eru mætt á námskeið og málþing.
 
Hópurinn mun njóta helgarinnar í sól og sumarblíðu, en strandlengjan á Arnarstapa er auðvitað einstök og svæðið allt eitt fallegasta róðrasvæði á Íslandi.
 
Meðfylgjandi eru myndir frá Sea Kayak Iceland.