Opnunartími á bókasafni Snæfellsbæjar sumarið 2025

Bókasafnið verður opið á eftirfarandi tímum sumarið 2025:

Frá 1. maí til 30. júní 2025.

  • Mánudag frá kl. 16 - 18.
  • Miðvikudag frá kl. 16 - 18.
  • Fimmtudag frá kl. 11 - 13.

Frá 1. júlí til 18. ágúst 2025.

  • Mánudag frá kl. 16 - 18.
  • Miðvikudag frá kl. 16 - 18.

Frá 18. ágúst til 30. september 2025.

  • Mánudag frá kl. 16 - 18.
  • Miðvikudag frá kl. 16 - 18.
  • Fimmtudag frá kl. 11 - 13.
Til upplýsingar:

Bókasafn Snæfellsbæjar er staðsett að Hjarðartúni 4-6 í Ólafsvík.

Bókasafnsvörður er Fríða Sveinsdóttir.

Sími: 433-6928