Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni 5. desember
30.11.2023 |
Fréttir
Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni á Hellissandi.
Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menningarfulltrúi taka á móti fólki á milli kl. 10:00 og 15:00. Hægt er að koma við og fá samtal og ráðgjöf er varðar atvinnu- og nýsköpunarverkefni eða menningarverkefni.
Mælt með því að einstaklingar bóki tíma með tölvupósti.
Atvinnuráðgjafi: Helga Guðjónsdóttir, helga@ssv.is
Menningarfulltrúi: Sigursteinn Sigurðsson, sigursteinn@ssv.is