Lokað hjá Terra í Ólafsvík vegna veðurs

Terra kemur því á framfæri að starfsstöð undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, þriðjudaginn 21. nóvember, vegna veðurs.

Opið næst á fimmtudaginn frá kl. 15 – 18.