Fjallskil og réttir
21.08.2024 |
Fréttir
Fjallskil hafa nú verið lögð á í Snæfellsbæ og munu fjallskilaboð berast sauðfjáreigendum á næstu dögum.
Réttað verður í Snæfellsbæ á þessum dögum haustið 2024:
Laugardaginn 21. september í Ólafsvíkurrétt og Þæfusteinsrétt.
Laugardaginn 28. september í Ölkeldurétt, Bláfeldarrétt og Grafarrétt.