Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar 3. desember í Klifi

Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi þriðjudaginn 3. desember og hefst kl. 20:00.

Nemendur úr 10. bekk við Grunnskóla Snæfellsbæjar kynna höfunda. Aðgangur ókeypis.

Eftirfarandi höfundar lesa úr bókum og árita fyrir áhugasama:

  • Gunnar Theodór Eggertsson - Álfareiðin
  • Kristín svava Tómasdóttir - Dúlla
  • Einar Kárason - Sjá dagar koma
  • Vera Illugadóttir - Dýrin undir ljósadýrðinni

Öll velkomin.