Boðskort á útskrift FSN

Útskrift­ar­hátíð Fjöl­brauta­skóla Snæfell­inga verður haldin laug­ar­daginn 15. desember í sal skólans í Grund­ar­firði. Hátíðin hefst kl. 14:00 og að henni lokinni verða kaffi­veit­ingar í boði skólans.

Allir velunn­arar skólans eru velkomnir.

Skóla­meistari