Bæjarstjórnarfundur 11. apríl 2024
09.04.2024 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 380. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 11. apríl 2024 kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.
Dagskrá fundar:
- Fundargerð 347. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 11. apríl 2024.
- Ársreikningur Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2023. Fyrri umræða. Endurskoðendur mæta á fundinn.
- Kynningarátak. Heimir Berg, markaðs- og upplýsingafulltrúi Snæfellsbæjar, mætir á fundinn.
- Fundargerð 181. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 9. apríl 2024.
- Fundargerðir 20. og 21. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 6. mars og 9. apríl 2024.
- Fundargerð fundar um kynningar- og upplýsingamál, dags. 4. apríl 2024.
- Fundargerð bæjarstjórnar með umhverfis- og skipulagsnefnd, dags. 19. mars 2024.
- Fundargerð aðalfundar Búnaðarfélags Staðarsveitar, dags. 26. apríl 2024.
- Fundargerð 68. stjórnarfundar Jeratúns, dags. 22. mars 2024.
- Fundargerð 188. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 11. mars 2024.
- Fundargerð aðalfundar Heilbigðiseftirlits Vesturlands, dags. 20. mars 2024.
- Fundargerð aðalfundar Sorpurðunar Vesturlands, dags. 20. mars 2024.
- Fundargerð 221. fundar Breiðajarðarnefndar, dags. 5. febrúar 2024.
- Fundargerðir 945. og 946. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. febrúar og 15. mars 2024.
- Bréf frá Hrafni Arnarsyni, dags. 13. mars 2024, varðandi Bókasafn Snæfellsbæjar.
- Bréf frá Atla Má Ingólfssyni, lrl., dags. 6. mars 2024, varðandi ósk um staðfestingu landskipta á Dagverðará í Snæfellsbæ.
- Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 18. mars 2024, varðandi ósk um umsögn bæjarstjórnar um umsókn Blómsturvalla slf., til reksturs veitingastaðar, veitingaleyfi í flokki II, tegund C - Veitingastofa og greiðasala, að Ólafsbraut 27 í Ólafsvík, Snæfellsbæ.
- Opnunarskýrsla Ríkiskaupa, dags. 15. mars 2024, varðandi útboðs í sorpmál.
- Tilkynning frá Ríkiskaupum, dags. 22. mars 2024, varðandi val tilboðs.
- Bréf frá Agnari Hafsteinssyni, dags. 25. mars 2024, varðandi forkaupsrétt Snæfellsbæjar að skipinu Geisla SH-41, skipaskr.nr. 2869.
- Bréf frá forstöðumanni Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, dags. 26. mars 2024, varðandi stofnun barnaverndarþjónustu Vesturlands.
- Bréf frá Hörpu Hannesdóttur og Valdimar Hall Sölvasyni, dags. 25. mars 2024, varðandi ósk um að kaupa eignina Snæfellsás 3a af Snæfellsbæ.
- Bréf frá bæjarstjóra, dags. 5. apríl 2024, varðandi heimagistingu.
- Bréf frá Guðbjarti Þorvarðarsyni, dags. 26. mars 2024, varðandi úrsögn úr kjörstjórn.
- Bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, dags. 21. mars 2024, varðandi styrktarsjóð EBÍ 2024.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 8. mars 2024, varðandi áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga.
- Bréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dags. 2. apríl 2024, varðandi undanþágu til lausráðningar starfsmanna til kennslustarfa, frá 1. apríl 2024 og fyrir skólaárið 2024-2025.
- Bréf frá Umboðsmanni barna, dags. 18. mars 2024, varðandi hljóðvist í skólum.
- Bréf frá Forsætisráðuneytinu, dags. 7. mars 2024, varðandi kynningu á dagskrá í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins 2024.
- Endurskoðun á gjaldskrám Snæfellsbæjar árið 2024.
- Minnispunktar bæjarstjóra.
Snæfellsbæ, 9. apríl 2024
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri