Ungmennaráð
Fg. 9. fundar ungmennaráðs
Ungmennaráð Snæfellsbæjar
Föstudaginn 19. maí klukkan 12:00
Mætt voru: Guðlaug, Lena, Hilmar, Brynjar, Karítas og Guðbjörg
- Við pöntuðum ferða frisbee golf frá Frisbeegolf.is. Ferða Frisbeegolf er mjög hentugt því það þarf ekki að steypa því niður og það er færanlegt. Við pöntuðum 9 körfur og 10 pakka með 3 diskum í.
- Við ræddum um staði til þess að hafa Frisbee golfið á og Tröð væri fullkominn staður.
Fundur slitinn 12:50
Lena Hulda, ritari.