Ungmennaráð

7. fundur 03. júní 2017 kl. 15:07 - 15:07
Fg. 7. fundar ungmennaráðs Ungmennaráð Snæfellsbæjar

Þriðjudagurinn 4. april 2017 klukkan 20:00

Mættir voru: Guðlaug Íris, Lena Hulda, Brynjar, Karítas, Hilmar og Guðbjörg

 

Guðlaug Íris Formaður Ungmennaráðs Snæfellsbæjar setur fund klukkan 20:00

 

  1. Frisbee-golf

 

Hugmyndin er að setja upp Frisbee-golf völl í Ólafsvík (kannski hjá tjaldsvæðinu). Það væri fullkomið fyrir vinahópa, fjölskyldur, ferðamenn og fyrir okkur í ungmennaráðinu til þess að halda frisbee mót. Það er hægt að kaupa Frisbee-golf stangir á Íslandi en kostnaðurinn yrði um 105.000. stangirnar kosta 95.000 en tveir startpakkar með sex diskum kosta 10.000 kr. Frisbee golfið yrði til framtíðar og spurningin er hvort við fáum fjarmágn í það.

 

 

 

Fundi slitið 21:00

 

Lena Hulda Örvarsdóttir ritari.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?