Ungmennaráð

3. fundur 09. desember 2016 kl. 14:10 - 14:10
Fg. 3. fundar ungmennaráðs

Ungmennaráð Snæfellsbæjar, 17. júní 2016 kl 19:00

 

Mætt voru:  Guðlaug, Lena, Guðbjörg, Karítas, Hilmar og Brynjar

 

Guðlaug Íris formaður Ungmennaráðs setti fund.

 

  1. Farið var yfir nokkur atriði og gert allt klárt fyrir kvöldið því ungmennaráðið hélt jógabolta sama dag.

 

Fundur slitinn 19:50

 

Lena Hulda ritari.

 

Annað: Jógaboltinn gekk mjög vel og það mættu margir. Allir skemmtu sér vel og það var endað kvöldið á pulsum og Svala.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?