Ungmennaráð
Þórheiður Elín Sigurðardóttir
Ægir Þór Þórsson
Brynja Mjöll
ÓlafsdóttirSigrún Ólafsdóttir
1. Bæjarstjórn hefur samþykkt tilnefnda fulltrúa í Ungmennaráð Snb.
Einungis tveir fulltrúar ráðsins mættu á þennan fyrsta fund.
Fannar Hilmarsson boðaði forföll, vegan breyttra aðstæðna – hann er að fara í burtu í nám, og baðst í framhaldi undan því að sitja sem aðalmaður en gefur kost á sér sem varamaður í ráðið.
2. Kosið í störf ráðsins Formaður íþrótta – og æskulýðsnefndar stakk upp á því að:
Ægir Þór Þórsson – yrði samþykktur formaður
Þórheiður Elín Sigurðardóttir – yrði samþykkt sem ritari
Þetta verður lagt aftur fyrir næsta fund.
3. Farið yfir hlutverk og starfshætti ráðsins
Farið yfir helstu atriði. Rætt um að manna nefndina, í hana vantar einn aðalmann og fimm varamenn. Stungið upp á Brynjari Gauta Guðjónssyni sem aðalmanni í stað Fannars Hilmarssonar. Brynju Mjöll falið að tala við hann. Stungið var upp á nokkrum varamönnum sem verður talað við en það skýrist betur á næsta fundi.
Í Ungmennaráði eru :
Magnús Már Leifsson
Selma Pétursdóttir
Þórheiður Elín Sigurðardóttir
Ægir Þór Þórsson
Fleira ekki gert Fundi slitið kl.18:35
Brynja Mjöll