Ungmennaráð
- Fundur ungmennaráðs Snæfellsbæjar var haldinn fimmtudaginn 16. apríl kl. 20:10 í íþróttahúsi Snæfellsbæjar
Mættir voru:
Ægir Þór Þórsson
Selma Pétursdóttir
Brynjar Gauti Guðjónsson
Telma Björg Þórarinsdóttir
Brynja Mjöll Ólafsóttir
- Tilnefning varamanna í ungmennaráð, tilnefndir voru:
Telma Björg
Steinunn Lárusdóttir
Lísa Dögg Davíðsdóttir
Jóhann Eiríksson
Ólafur Hlynur Illugason
Jón Steinar Ólafsson
- Ægir sagði stuttlega frá ráðstefnunni “Ungt fólk og lýðræði” sem hann sótti ásamt Magnús. Þar kom m.a. fram að fyrirhugað væri að búa til n.k regnhlífasamtök fyrirungmennaráðin í landinu þeim til stuðnings.
- Farið var lauslega yfir hvað ráðið ætlaði að gera á næstu mánuðum. Framhald á næsta fundi.
Fundi slitið kl.20:50