Ungmennaráð

2. fundur 26. júlí 2016 kl. 09:25 - 09:25
  1. Fundur ungmennaráðs Snæfellsbæjar var haldinn fimmtudaginn 16. apríl kl. 20:10 í íþróttahúsi Snæfellsbæjar

 

Mættir voru:

Ægir Þór Þórsson

Selma Pétursdóttir

Brynjar Gauti Guðjónsson

Telma Björg Þórarinsdóttir

Brynja Mjöll Ólafsóttir

 

 

  1. Tilnefning varamanna í ungmennaráð, tilnefndir voru:

Telma Björg

Steinunn Lárusdóttir

Lísa Dögg Davíðsdóttir

Jóhann Eiríksson

Ólafur Hlynur Illugason

Jón Steinar Ólafsson

 

  1. Ægir sagði stuttlega frá ráðstefnunni “Ungt fólk og lýðræði” sem hann sótti ásamt Magnús. Þar kom m.a. fram að fyrirhugað væri að búa til n.k regnhlífasamtök fyrirungmennaráðin í landinu þeim til stuðnings.

 

  1. Farið var lauslega yfir hvað ráðið ætlaði að gera á næstu mánuðum. Framhald á næsta fundi.

 

 

 

Fundi slitið kl.20:50

Getum við bætt efni þessarar síðu?