Umhverfis- og skipulagsnefnd

146. fundur 22. júlí 2016 kl. 09:19 - 09:19
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, miðvikudaginn 2. mars kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 146. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sigurjón Bjarnason

Formaður Ómar Lúðvíksson, Sævar Þórjónsson, Stefán Jóhann Sigurðsson, og Bjarni Vigfússon.

Ennfremur  Jón Þór Lúðvíksson Slökkviliðsstjóri  og Smári Björnsson byggingarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun  
1. Almennar úthlutunarreglur í Snæfellsbæ, Úthlutun lóða í SNB    Mál nr. BN050039  

Byggingarfulltrúi fer þess á leit við nefndina að hún samþykki að lóðum verði úthlutað eftir dagsetningum umsækjenda.  Hinsvegar verði tekið til greina ef umsækjandi hefur áður sótt um lóð og ef svo er þá á hann á hættu að færast aftar í ferillinn.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að byggingarfulltrúi komi þessu máli í ákveði form og skili inn tillögu til nefndarinnar fyrir næsta fund.  
2. Gilbakki 14, Umsókn um lóð  (27.3701.40) Mál nr. BN050028  

260652-3119 Ingi Arnar Pálsson, Hraunhólum 9, 210 Garðabær

Ingi Arnar Pálsson sækir um lóð við Gilbakka 14 Arnarstapa fyrir einbýlishús.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
3. Miðbrekka, ESK ehf. sækja um parhúsalóðir í SNB    Mál nr. BN050021  

580501-2140 ESK ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Bjarki Sveinsson sækir um fyrir hönd ESK ehf. 580501-2140 eftir 6 parhúsalóðum í Ólafsvík, 2 í Túnbrekku, 2 í Miðbrekku og 2 neðar í brekkunni.  Hann sækir einnig um 2 lóðir í Rifi,  efst í Háarifi og svo 2 lóðum á Hellissandi við Selhól.  Umsóknin er dagsett 01.03.05

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að úthluta ESK eftirfarandi lóðir, en taka skal tillit til skipulags á svæðinu.  
4. Selhóll 136577, Umsókn um lóð  (99.9866.00) Mál nr. BN050026  

150475-6009 Halldór Kristinsson, Snæfellsási 11, 360 Hellissandur

Halldór Kristinsson sækir um 1649 m2 lóð við Selhól, vestari lóðina. Eins og meðfylgjandi deiliskipulag sýnir, fyrir einbýlishús á einni hæð.  Umsókn móttekin 22.02.05

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.   
5. Selhóll Austur, Umsókn um lóð    Mál nr. BN050033  

080775-4669 Rögnvaldur Ólafsson, Hraunási 6, 360 Hellissandur

Rögnvaldur Ólafsson sækir um 1649 m2 lóð við Selhól, austari  lóðina. Eins og meðfylgjandi deiliskipulag sýnir, fyrir einbýlishús á einni hæð.  Umsókn móttekin 22.02.05

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.       Skipulagsmál  
6. Barðastaðir 136191,Breytt aðalskipulag og nýtt deiliskipulag.  (00.0120.00) Mál nr. BN050022  

260257-4639 Bjarni Anton Einarsson, Tröðum, 356

Bjarni Einarsson  kt. 260257-4639 sækir um leyfi til að breyta aðalskipulagi Snæfellsbæjar í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir frístundarbyggð í landi Barðstaða í Staðarsveit.  Eins og meðfylgjandi uppdrættir eftir Kjartan Mogensen sýna.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir  breytt aðalskipulag í samræmi við nýtt deiliskipulag af svæðinu.  
7. Brekkubær 136269,Hellisvellir ehf. sækja um að fá að breyta aðalskipuylagi Snæfellsbæjar  (00.0170.00) Mál nr. BN050024  

520901-2480 Hellisvellir ehf, Haukanesi 15, 210 Garðabær

Þorsteinn Jónsson sækir um leyfi fyrir hönd Hellisvalla ehf. 520901-2480 að gerð verði breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar í landi Brekkubæjar og Laugarbrekku skv.  meðfylgjandi teikningu Hildigunnar Haraldsdóttur þar sem gult svæði verði breytt í blandaða byggð.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að breyta aðalskipulagi úr guli yfir í blandaða byggð.  
8. Brekkubær 136269,Umsókn um framkvæmdaleyfi og breytt deiliskipulag.  (00.0170.00) Mál nr. BN050020  

590791-1219 Snæfellsás ehf, Brekkubæ Hellnum, 356

Guðrún G. Bergmann sækir um framkvæmdaleyfi til  að reisa minnisvarða úr náttúrusteini á landi Brekkubæjar. Einnig sækir hún umleyfi til að ganga frá breyttu deiliskipulagi af svæðinu eins og meðfylgjandi deiliskipulags uppdráttur Hildigunnar Haraldsdóttur sýnir.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
9. Breytt aðalskipulag fyrir Ólafsvík, Breytt aðalskipulag fyrir Ólafsvík    Mál nr. BN050037  

Byggingarfulltrúi fer þess á leit við nefndina að hún samþykki breytt aðalskipulag fyrir Ólafsvík í samræmi við óskir um nýtt og breytt deiliskipulög fyrir ýmis svæði í Ólafsvík.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.   
10. Klifhraun Aðalskipulag,Breyting á Aðalskipulagi Snæfellsbæjar    Mál nr. BN050036  

Byggingarfulltrúi fer þess á leit við nefndina að hún samþykki breytt aðalskipulag fyrir Snæfellsbæ um Klifhraun.  Nýtt vegastæði um Klifhraun kallar á breytt aðalskipulag eins og meðfylgjandi skipulagsuppdráttur eftir Hildigunni Haraldsdóttur sýnir.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
11. Ólafsbraut 20,Byggingarleyfi og skipulagsmál  (67.4302.00) Mál nr. BN050040  

Byggingarfulltrúi kynnir fyrir nefndina stöðumálsins í dag varðandi Ólafsbraut 20.  Einnig þá er hafin skipulagsvinna við miðbæ Ólafsvíkur þar sem svæðið umhverfis Ólafsbraut 20 er meðal efnis.

Skipulags og byggingarnefnd var kynnt staða málsins.       Byggingarl.umsókn  
12. Melnes 1, KG fiskverkun sækir um leyfi til að reisa 2715,7 m2 , 16159,4 m3 fiskverkunarhús á lóð sinni við Melnes 1.    Mál nr. BN050017  

410998-2469 KG Fiskverkun ehf, Hafnargötu 6 Rifi, 360 Hellissandur

KG fiskverkun sækir um leyfi til að reisa 2715,7 m2 , 16159,4 m3 fiskverkunarhús á lóð sinni við Melnes 1 á Rifi.  Eins og meðfylgjandi teikningar sýna.  Nú þegar hafa eigendur Hraðfrystihúss Hellissand,Vélsmiðju Árnajóns, Fiskmarkaðs Íslanda og Virkisins samþykkt grenndarkynningu sem fór fram þann 01.03.05 og gerð var af byggingarfulltrúa.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
13. Ólafsbraut 80, Klumba ehf sækir um leyfi til að byggja 1639.8 m2 skemmu  (67.4305.50) Mál nr. BN050016  

551193-2769 Klumba ehf, fiskþurrkun Vesturl, Skipholti 2, 355 Ólafsvík

Klumba ehf sækir um leyfi til að byggja 1639.8 m2, 11.740 m3 stálgrindarskemmu á lóð sinni við Ólafsbraut 80.  Skemman er Finnsk.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.       Önnur mál  
14. Ólafsbraut 20, Björgvin Þorsteinsson sækir um leyfi til vínveitinga  (67.4302.00) Mál nr. BN050018  

270453-4579 Björgvin Þorsteinsson, Hesthömrum 3, 112 Reykjavík

Björgvin Þorsteinsson sækir um leyfi til vínveitinga að Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið með fyrir var um að eldvarnir séu komnar í lag.   
15. Sandholt 36, Endurgreiðsla á byggingarleyfisgjöldum.  (71.5303.60) Mál nr. BN050029  

150677-4249 Þuríður Snorradóttir, Sandholti 36, 355 Ólafsvík

Þuríður Snorradóttir fer þess á leit við nefndina að fá endurgreidd byggingarleyfisgjöld af fyrri eign sinni við Skálholt 11a á byggingu sem aldrei var byggð. Meðfylgjandi er ljósrit af greiðsluseðli sem hljóðar upp á 30.000 þúsund.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að endurgreiða byggingarleyfisgjöld og einnig þá verði erindinu eitt úr skrám Snæfellsbæjar.  
16. Vallholt 22, Bréf lagt til kynningar  (90.8302.20) Mál nr. BN050030  

281041-3989 Anna E Oliversdóttir, Vallholti 22, 355 Ólafsvík

Bréf frá Önnu E. Oliversdóttur lagt til kynningar.

Skipulags og byggingarnefnd var kynnt bréfið.

 

 

 

 

Niðurrif  
17. Brekkubær 136269, Sótt er um leyfi til að rífa fjárhús og hlöðu á Brekkubæ  (00.0170.00) Mál nr. BN050019  

590791-1219 Snæfellsás ehf, Brekkubæ Hellnum, 356

Guðrún G. Bergmann sækir um leyfi til að rífa gamla hlöðu og gamalt fjárhús sem á landi hennar standa.

211-3920

03 0101 Fjárhús/geymsla 178,2 m2

06 0101 Hlaða 111,6 m2

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.       Framkvæmdaleyfi  
18. Útnesvegur um Klifhraun,Bréf frá Vegarð um Útnesveg um Klifhraun    Mál nr. BN050041  

Svar bréf frá Vegagerð varandi bréf frá Skipulagsstofnun um nánari skýringar á vegagerð um Klifhraun.  Bréfið verður kynnt nefndinni.

Skipulags og byggingarnefnd var kynnt erindið.  
19. Útnesvegur (574) um Klifhraun, Umsókn um framkvæmdaleyfi    Mál nr. BN050034  

500295-2879 Vegagerðin,Vesturlandsumdæmi, Borgarbraut 66, 310 Borgarnes

Vegagerðin,Vesturlandsumdæmi sækir um framkvæmdaleyfi vegna vegagerðar á Útnesvegi (574) um Klifhraun frá Gröf að Arnarstapa.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir af gefa út framkvæmdaleyfi þegar aðalskipulags breyting fyrir nýjum veg hefur verið frágengin, umsögn frá umhverfistofnun og Skipulagsstofnun hefur borist Snæfellsbæ og framkvæmdaleyfisgjöld verið greidd.

 

 

20. Útnesvegur um Klifhraun (bréf frá skip), Bréf frá Skipulagsstofnun    Mál nr. BN050035  

Bréf hefur borist Snæfellsbæ frá Jakob Gunnarsyni hjá Skipulagsstofnun varðandi umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi vegna vegagerða á Útnesvegi um klifhraun að Gröf.  Þar fer Skipulagsstofnun fram á það að Vegagerðin   komi með nánari skýringar á auknu efnismagni úr skeringu og að niðurstöður samráðs við umhverfisstofnun um málið.

Skipulags og byggingarnefnd var kynnt erindið.       Stöðuleyfi  
21. Innra Klif fjárhús Helga Kriss, Umsókn um stöðuleyfi fyrir fjárhús    Mál nr. BN050038  

030639-3759 Helgi J Kristjánsson, Sandholti 7, 355 Ólafsvík

Helgi Kristjánsson sækir um stöðuleyfi fyrir fjárhús að stærði 11*6m og staðsett sunnan vegagerðar eins og sjá má á meðfylgjandi korti.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að fresta málin og skoða það betur, sérstaklega með staðsetningu í huga.       Skipulagsmál  
22. Miðhús 136299, Umsókn um byggingu sumarhúss í landi Miðhúsa  (00.0480.00) Mál nr. BN050031  

280553-5579 Jóhann Arngrímur Guðmundsson, Hörgsholti 31, 220 Hafnarfjörður

Jóhann Arngrímur Guðmundsson sækir um leyfi nefndarinnar á fyrirhugaðri byggingu sumarbústaðar í landi Miðhús, Breiðvík. skv. meðfylgjandi teikningum og skipulagi.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir umsóknina ef teikningar uppfylla öll skilyrði byggingarreglugerðarinnar og að húsið sé samkvæmt deiliskipulagi.  
23. Brekkubær 136269, Nýtt deiliskipulag fyrir blandaða byggð á landi Brekkubæjar og Laugarbrekku.  (00.0170.00) Mál nr. BN050025  

520901-2480 Hellisvellir ehf, Haukanesi 15, 210 Garðabær

Þorsteinn Jónsson sækir um leyfi fyrir hönd Hellisvalla ehf. 520901-2480 að nýtt deiliskipulag fyrir blandaða byggð á landi Brekkubæjar og Laugarbrekku verði samþykkt, skv, meðfylgjandi deiliskipulag uppdrætti eftir verkfræðistofuna Klett.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.     

 

Önnur mál  
24. Hafnargata 2F, Saga niður glugga    Mál nr. BN050032  

670269-7799 Útnes ehf, Háarifi 25 Rifi, 360 Hellissandur

Ómar Lúðvíksson sækir um leyfi fyrir hönd Útnes að saga niður úr gluggum á suðvestur hlið verðbúðar við Hafnargötu 2F.  Byggingarfulltrúi hefur þegar gefið leyfi fyrir þessari framkvæmd en hún er kynnt hér með.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.    

 

  Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

 

________________________________

Ómar Lúðvíksson

 

 

________________________________

Stefán Jóhann Sigurðsson

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

 

 

________________________________

Sævar Þórjónsson

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

Getum við bætt efni þessarar síðu?