Umhverfis- og skipulagsnefnd

147. fundur 22. júlí 2016 kl. 09:17 - 09:17
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, miðvikudaginn 16. mars kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 147. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sigurjón Bjarnason, formaður

Sævar Þórjónsson,

Stefán Jóhann Sigurðsson,

Sigurjón Bjarnason,

Jón Þór Lúðvíksson,

Bjarni Vigfússon og

Ómar Lúðvíksson

.

Ennfremur Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Kærur  
1. Bjarg 136268, Pylsuhús við Bjarg  (00.0160.01) Mál nr. BN050047  
230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356

Timburskáli við Bjarg á Arnarstapa enn hafa ekki borist fullnægjandi gögn varðandi málið eins og farið var fram á á fundi nefndarinnar þann 14.07.04.  Einnig þá er staðsetning skálans ekki í samræmi við skipulag.

Byggingarfulltrúi leitar eftir afstöðu nefndarinnar vegna málsins.

Skipulag og byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að koma þessu máli í sinn farveg og reyna að leysa málið.     Lóðarúthlutun  
2. Fjárhús við Innra Klif,Fjárhús við Innra Klif umsókn    Mál nr. BN050044  
210654-4969 Helgi Kristjánsson, Stekkjarholti 14, 640 Húsavík

Mál Helga Kristjánssonar um umsókn fyrir fjár hús við Innra Klif í Ólafsvík, sem frestað var á síðasta fundi,  Hafa nefndarmenn tekið ákvörðun um staðsetningu fjárhúss?

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir að veita honum stöðuleyfi fyrir fjárhúsi.  Leyfið er bundið Helga Kristjáns kt.210654-4969 Framsal stöðuleyfis kemur ekki til greina.  
3. Lóðar úthlutun í SNB, Hell, Rif, og Ól, Staðfesting og breyting á fyrri úthlutun    Mál nr. BN050042  
580501-2140 ESK ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Esk ehf. sem sótti um lóðir á síðasta fundi vill breyta aðeins síðustu umsókn.

Þeir vilja fá lóð fyrir parhús í Keflavíkurgötu 11 - 13 eitt hús, einnig vilja þeir fá eina lóð í Selhól 3 - 5.  Á Rifi vilja þeir fá 3 lóðir fyrir parhús við Háarif 75a , 75 b, 89a, 89b, 91a og 91b og í Ólafsvík vilja þeir fá við Túnbrekku 6, 8 og 10 fyrir parhús.

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir að úthluta þessu lóðum til ESK.  Hinsvegar vill nefndin að lóðir fyrir hús í Túnbrekku fari í grenndarkynningu til að kynna íbúum svæðisins  fyrirkomulagið og að þetta svæði sé skipulag fyrir íbúðabyggð.  
4. Stekkjarholt 15, Umsókn um lóð    Mál nr. BN050050  
220561-3569 Vagn Ingólfsson, Stekkjarholti 3, 355 Ólafsvík

Vagn Ingólfsson sækir um lóðina sunnan við Stekkjarholt 13 fyrir 160 m2 einbýlishús.

Umrædd lóð er ekki til samkvæmt skipulagi en byggingarfulltrúa er falið að tala við Vagn um aðra kosti.     Skipulagsmál  
5. Klettsbúð horn lóð, Skógræktar- og landverndarfélag undir Jökli, Hellissandi.    Mál nr. BN050048  

Borist hefur bréf frá Skógræktar- og landverndarfélag undir Jökli, Hellissandi vegna gróðurreits við þjóðveg vestan Túnbergs.

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
6. Skipulagsmál Engihlíð,Skipulag fyrir Engihlíð  er lokið    Mál nr. BN050046  

Auglýsingartími vega deiliskipulags fyrir íbúðir fyrir 60 ára og eldri er nú lokið engar athugasemdir bárust við skipulaginu.

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir að klára málið.  
7. Skipulagsmál Ólafsbraut 80 Innra Klif, Skipulag fyrir Innra Klif er lokið    Mál nr. BN050045  

Deiliskipulag sem hefur nú verið í auglýsingu er lokið engar athugasemdir bárust.

Klumba hefur farið fram á að byrja á jarðvegsframkvæmdum meðan skipulagið klárast formlega.

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir að klára málið, og Klumba fær heimild til að byrja könnun á jarðvegi.     Byggingarl.umsókn  
8. ESK umsóknir um lóðir,Teikningar af húsum sem EKS sækir um að byggja.    Mál nr. BN050043  
580501-2140 ESK ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Esk sækir um að byggja timburhús eins og sýnd eru á með fylgjandi teikningum eftir Aðalsteinn V. Júlíusson.  Þetta eru 2 gerðir af íbúðum, minni íbúðin er 70,3 m2 og 249,6 m3 og sæju stærri er 108,5 m2, 323,1 m3 auk bílskúrs sem er 27,7 m2 og 99,7 m3 alls er stærri íbúðin 136,2 m2 og 422,8 m3

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir þessar teikningar fyrir allar lóðirnar.  
9. Sjóminjasafn í Sjómannagarði,Sjóminjasafnið í Sjóminjasafn    Mál nr. BN050049  
550904-2840 Sjóminjasafnið í Sjóminjasafn, Útnesvegi, 360 Hellissandur

Sjóminjasafnið í Sjóminjasafn leitar eftir jákvæðum viðbrögðum frá nefndinni um að fá leyfi til að byggja ca. 250 m2 skemmu til austur við húsin sem eru þar í dag.

Skipulag og byggingarnefnd samþykkir erindið.  

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:00

 

 

 

 

 

________________________________

Sævar Þórjónsson

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

 

 

________________________________

Stefán Jóhann Sigurðsson

 

 

________________________________

Jón Þór Lúðvíksson

 

 

________________________________

Ómar Lúðvíksson

Getum við bætt efni þessarar síðu?