Umhverfis- og skipulagsnefnd

149. fundur 22. júlí 2016 kl. 09:14 - 09:14
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, fimmtudaginn 12. maí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 149. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sævar Þórjónsson,

Stefán Jóhann Sigurðsson,

Jón Þór Lúðvíksson,

Bjarni Vigfússon og

Ómar Lúðvíksson og

Jónas Kristófersson

Ennfremur Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun  
1. Gilbakki 10, Lóðar umsókn  (27.3701.00) Mál nr. BN050104

 

130355-5019 Sverrir Hermannsson, Skúlagötu 32, 101 Reykjavík

Sverrir Hermannsson sækir um lóðina Gilbakki 10 Arnarstapi.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
2. Gilbakki 6, Lóðar umsókn  (27.3700.60) Mál nr. BN050103

 

270453-4579 Björgvin Þorsteinsson, Hesthömrum 3, 112 Reykjavík

Björgvin Þorsteinsson sækir um lóðirnar Gilbakka 4 og 6 á Arnarstapa undir einbýlishús.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
3. Hraunskarð Gróðursvæði,Lóð við Hraunsskarð 

 

Mál nr. BN050102

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Svæði er nefndin úthlutaði Páli H á síðast fundi undir skógrækt og fleira er samkvæmt nýjustu gögnum byggingarfulltrúa í leigu því getum við ekki úthlutað því, hinsvegar eru þau gögn er bárust ekki þinglýst og því erfitt að segja til um formlegt gildi hans.  Rétt er  að það komi fram að ekki finnst samningur um leigu á landinu.

Skipulag- og byggingarnefnd vill kanna hvort einhverjir löggildir pappírar séu til á eigninni.  Einnig vill nefndin kanna eignarrétt á svæði fyrir ofan Hellissand og gang úr skuggum það hver á hvað.  
4. Kirkjutún 2, Umsókn um lóð.  (67.4385.00) Mál nr. BN050092

 

541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Olíufélagið ehf sækir um lóð fyrir eldneytisafgreiðslu við Kirkjutún 2 Ólafsvík eins og meðfylgjandi teikningar sýna.  Einnig fyrir skilti á lóðinni.

Skipulag- og byggingarnefnd frestar erindinu og óskar eftir því að Olíufélagið leiti eftir áliti meðeigenda húseignarinnar að Kirkjutúni 2.  Ef samþykki meðeiganda kemur fyrir umsókninni þá vill nefndin einnig benda á að  svæðið verði sett í deiliskipulag.   Nefndin vill benda Olíufélagin á að við Ólafsbraut 57 er verið að útbúa deiliskipulag fyrir bensínstöð.  
5. Miðbrekka 9, Lóðar umsókn  (61.4300.90) Mál nr. BN050083

 

261160-7499 Guðmundur Friðriksson, Fellasneið 16, 350 Grundarfjörður

Guðmundur Friðriksson sækir um  lóðirnar Miðbrekka 9-11 og 13-15 undir 2 parhús.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
6. Ólafsbraut 55, Umsókn um lóð  (67.4305.50) Mál nr. BN050091

 

500269-3249 Olíuverslun Íslands hf, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík

Olíuverslun Íslands hf sækir um lóð fyrir eldneytisafgreiðslu að Ólafsbraut 55 vestan verðu og til vara sækja þeir um lóð við Ólafsbraut 57.

Skipulag- og byggingarnefnd frestar erindinu og óskar eftir því að Olíuverslun Íslands leiti eftir áliti meðeigenda húseignarinnar að Ólafsbrautar 55.  Ef samþykki meðeiganda kemur fyrir umsókninni þá vill nefndin einnig benda á að svæðið verði í framhaldi  sett í deiliskipulag.  Nefndin vill benda  Olíuverslun Íslands á að við Ólafsbraut 57 er verið að útbúa deiliskipulag fyrir bensínstöð.     Skipulagsmál  
7. Deiliskipulag miðbær Ólafsvíkur og nágrennis, Nýtt deiliskipulag fyrir miðbæ Ólafsvíkur og nágrennis 

 

Mál nr. BN050100

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar óskar samþykkis skipulags- og byggingarnefndar á nýju deiliskipulag fyrir miðbæ Ólafsvíkur og nágrennis.  Kynningar- og samráðsfundur um deiliskipulagið var haldin þann 09.05.05 og var fundargerð þess fundar kynnt nefndinni.

Skipulag- og byggingarnefnd fór yfir þau drög er lágu fyrir og þær athugasemdir sem koma á fundinum við drögin.  Í framhaldi af þeim athugasemdum er fram hafa komið ákvað nefndin að taka út göngustíg (Magnúsarstíg) og minnismerki sem við hann stendur þar sem mótmæli komu meðal annars frá eiganda umræddar lóðar.  Nefndin vill skoða þann möguleika að setja minnismerkið á nýjan stað við Ólafsbraut á milli Ólafsbrautar 22 og Ólafsbrautar 24 Að öðru leiti gerir nefndin ekki breytingar á umræddum skipulags drögum og heimilar byggingarfulltrúa að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir miðbæ Ólafsvíkur og nágrennis.  
8. Útnesvegur um Klifhraun,Aðalskipulags breyting fyrir útnesveg um Klifhraun 

 

Mál nr. BN050099

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Auglýsingar- og athugasemdartími fyrir óverulega breytingu á aðalskipulag vegna Útnesvegur um Klifhraun er nú lokið.  Athugasemda frest lauk þann 04.05.05 og barst einn athugasemd þann 03.05.05 frá Jóni Júlíussyni og er hún hér með kynnt. Megin röggsemd Jóns  er að Klifhraunið sé fallegt og sérstætt hraun og einn af þeim fáu stöðum hér í bæ sem er ósnortinn af mannavöldum.  Auk þess telur Jón að endurbætur núverandi vegar valdi ekki óbætandi náttúruspjöllum.

Skipulags- og byggingarnefnd fór yfir athugasemd Jón Júlíussonar og lítur þannig á að sú veglína er Vegagerðinni óskar eftir. það er veglína 3 sé besta leiðinn til að  öryggi vegfaranda verði sem best tryggt. Auk þess bendir nefndin á að í matsferlinu barst nefndin engin mótmæli við fyrirhuga framkvæmd sem hefði verið eðlilegra að mati nefndarinnar. Eftir að hafa fjallað um athugasemd Jóns Júlíussonar þá heimilar nefndin byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi á umrædda framkvæmd.     Byggingarl.umsókn  
9. Geirakot III 174478,Byggingarleyfis umsókn  (00.0250.01) Mál nr. BN050105

 

230268-4799 Jón Jóhann Tryggvason, Geirakoti, 356

Jón Jóhann Tryggvason sækir um leyfi til að byggja yfir inngang í hús sitt við Geirakot III samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
10. Háarif 5, Byggingarleyfis umsókn  (32.9500.50) Mál nr. BN050085

 

240741-2889 Kristinn Jón Friðþjófsson, Háarifi 5 Rifi, 360 Hellissandur

Kristinn J. Friðþjófsson sækir um leyfi til að byggja sólskála við hús sitt við Háarif 5 á Rifi samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
11. Varmilækur klettakot , Byggingarleyfis umsókn  (00.0375.02) Mál nr. BN050107

 

290956-5369 Freyja Elín Bergþórsdóttir,

Freyja Elín Bergþórsdóttir sækir um leyfi til þess að stækka sumarhús sitt að Klettakoti eins og meðfylgjandi teikning sýnir.  Stækkun upp á 25fm og einnig sækir hún um leyfi til að reisa geymsluskúr á lóð sinni.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
12. Selhóll 6, Byggingarleyfis umsókn  (49.4501.01) Mál nr. BN050082

 

080775-4669 Rögnvaldur Ólafsson, Hraunási 6, 360 Hellissandur

Rögnvaldur Ólafsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóð sinni við Selhól 6 Hellissandi samkvæmt meðfylgjandi teikningu.  Húsið er timburgrindarhús klætt að utan með múrsteinn. Stærð húss er 246 fm.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
13. Selhóll 8, Byggingarleyfis umsókn  (49.4501.02) Mál nr. BN050081

 

150475-6009 Halldór Kristinsson, Snæfellsási 11, 360 Hellissandur

Halldór Kristinsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóð sinni við Selhól 8 Hellissandi samkvæmt meðfylgjandi teikningu.  Húsið er timburgrindarhús klætt að utan með múrsteinn. Stærð húss er 246 fm.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
14. Túnbrekka 10,Grenndarkynning lóðir í Túnbrekku  (88.5301.00) Mál nr. BN050101

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Grenndarkynning vegna fyrirhugaðra parhúsa bygginga í Túnbrekku er lokið, byggingarfulltrúa barst undirskriftarlisti eftirfarandi íbúa:

Rúnar Benjamínsson, Ragnhildur Albertsdóttir, Ari Bjarnason, Jens Brynjólfsson, Olga Guðrún Gunnarsdóttir, Ingveldur  Erla Ormsdóttir, Mateinn Gíslason, Fanney Berit Sveinbjörnsdóttir, Kristján Guðmundsson, Kristjana Árnadóttir, Margrét Jónasdóttir, Brynjar Kristmundsson, Lára Þórðardóttir og Einar Guðjónsson þessir íbúar voru á móti  fyrirhuguðum byggingu og vilja að svæðið verði deili skipulagt.

Skipulag- og byggingarnefnd kynnti sér mótmæli íbúa og var við óskum íbúanna með að setja svæðið í deiliskipulag og er það þar nú.   Önnur mál  
15. Álfafell 136257, Óskað eftir leiðréttingu á skráningu.  (00.0130.05) Mál nr. BN050097

 

110759-3209 Sigurður Örn Sigurðsson, Neðstaleiti 28, 103 Reykjavík

Sigurður Örn Sigurðsson sækir um fyrir hönd Rúnar Geir Sigurðsson um að fá skráningu á Álfafelli breytt í fyrra horf, þ.e. sem íbúðarhús.

Skipulag- og byggingarnefnd frestar erindið þangað til teikningar af húsinu hafa borist og að húsið uppfylli þau skilyrði er til einbýlishúsa ná.  
16. Bárðarás 5, Umsókn um sólpall  (06.4500.50) Mál nr. BN050089

 

281081-5519 Fjóla Rós Magnúsdóttir, Bárðarási 5, 360 Hellissandur

Fjóla Rós Magnúsdóttir sækir um leyfi til byggja sólpall við hús sitt að Bárðarás 5 samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
17. Brautarholt 11, Umsókn um pall  (12.8301.10) Mál nr. BN050087

 

210468-4989 Árni Birgisson, Brautarholti 11, 355 Ólafsvík

Árni Birgisson sækir um leyfi til að byggja sólpall við hús sitt að Brautarholti 11 eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
18. Brautarholt 28, Umsókn um stækkun á bílaplani  (12.8302.80) Mál nr. BN050086

 

030269-3579 Fríða Sveinsdóttir, Brautarholti 28, 355 Ólafsvík

Fríða Sveinsdóttir sækir um leyfi til að stækka bílaplan við hús sitt að Brautarholti 28 Ólafsvík.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið en vill benda á að færsla á ljósastaur sé á kostnað umsækjanda.  
19. Breið efnistaka, Erindi frá bæjarráði.  (80.1523.00) Mál nr. BN050095

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Erindi frá bæjarráði dagsett 27.. apríl 2005 þar sem ráðið óskar umsagnar nefndarinnar á umsókn Tak-Malbik um efnistöku í Snæfellsbæ.

Skipulag- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en vill ennfremur leggja það til við bæjarstjórn að efnistökusvæði í sveitarfélagin verðið skoðað í framhaldi af þessu erindi.  
20. Engihlíð 18, Umsókn um móttökudisk  (21.0301.80) Mál nr. BN050096

 

200872-2239 Predrag Milosavljevic, Engihlíð 18, 355 Ólafsvík

Predrag Milosavljevic sækir um leyfi fyrir móttökudisk við Engihlíð 18, 3.hv.

Skipulag- og byggingarnefnd neitar erindið á þeim forsendum að þetta er leigu íbúð.  
21. Grundarbraut 28,Umsókn um sólpall  (30.1302.80) Mál nr. BN050088

 

240165-4069 Sigurlaug Jensey Skúladóttir, Grundarbraut 28, 355 Ólafsvík

Sigurlaug Jensey Skúladóttir sækir um leyfi til að byggja 47fm sólpall við hús sitt að Grundarbraut 28.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
22. Hafnargata 8, Umsókn um breytingar  (33.3500.80) Mál nr. BN050093

 

480494-2029 Sjávariðjan Rifi hf, Háarifi 5 Rifi, 360 Hellissandur

Sjávariðjan Rifi hf sækir um leyfi til að setja hurð á vesturgafl húseignar sinnar að Hafnargötu 8, eins og meðfylgjandi teikningar sýna.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
23. Háarif 19A, Umsókn um sólpall og vegg.  (32.9501.91) Mál nr. BN050109

 

161162-2809 Ásbjörn Óttarsson, Háarifi 19 Rifi, 360 Hellissandur

Ásbjörn Óttarsson sækir um leyfi fyrir sólpall og vegg við hús sitt að Háarifi 19A.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
24. Háarif 21, Umsókn um sólpall  (32.9502.51) Mál nr. BN050094

 

020476-4439 Alexander Friðþj. Kristinsson, Háarifi 21 Rifi, 360 Hellissandur

Alexander Friðþj. Kristinsson sækir um leyfi til að byggja sólpall við Háarif 21 eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
25. Hábrekka 12, Umsókn um sólpall  (33.0301.20) Mál nr. BN050090

 

060376-3879 Marinó Mortensen, Hábrekku 12, 355 Ólafsvík

Marinó Mortensen sækir um leyfi til að byggja sólpall við hús sitt að Hábrekku 12 eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
26. Ólafsbraut 55, Umsókn um breytingu á húsi.  (67.4305.50) Mál nr. BN050084

 

170843-3129 Jenný Guðmundsdóttir, Brautarholti 18, 355 Ólafsvík

Jenný Guðmundsdóttir sækir um leyfið til að breytta húseign sinni við Ólafsbraut  55 eins og meðfylgjandi teikningar sýna.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
27. Stapahúsið 136262,Lóðarmál Stapahúsið  (00.0130.10) Mál nr. BN050098

 

240649-2929 Stefán B Thors, Hábæ 41, 110 Reykjavík

Byggingarfulltrúi hefur hitt eigendur að Stapahúsinu á Arnarstapa og mælt í sameiningu lóð utan um húsið. Byggingarfulltrúi fer fram á það við nefndina að hún samþykki að bjóða eigendum tillögu byggingarfulltrúa að nýrri lóð og samning svo hægt verði að ganga frá málinu.

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir að útbúinn verði nýr lóðarsamningur við eigendur Stapahúss með tillögu byggingarfulltrúa til hliðsjónar.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:45

 

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?