Umhverfis- og skipulagsnefnd

152. fundur 22. júlí 2016 kl. 08:30 - 08:30
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, fimmtudaginn 18. ágúst kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 152. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi.

 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sigurjón Bjarnason,

Sævar Þórjónsson,

Ómar Lúðvíksson,

Stefán Jóhann Sigurðsson

og

Bjarni Vigfússon.

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Skipulagsmál  
1. Barðastaðir 136191,Skipulagsmáli fyrir Barðastaði.  (00.0120.00) Mál nr. BN050171  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Breytingu að Aðalskipulagi fyrir Barðastaði hefur nú verið samþykkt af ráðherra og birt í Stjórnartíðindum. Því leggur byggingarfulltrúi til að nefndin samþykki að ganga frá deiliskipulagi fyrir svæðið sem auglýst var frá 18.maí til 29. júní 2005, engar athugasemdir bárust við deiliskipulaginu.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
2. Hellissandur, Skipulagmál á Hellissandi    Mál nr. BN050173  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Breytingu að Aðalskipulagi fyrir Hellissandi hefur nú verið samþykkt af ráðherra og birt í Stjórnartíðindum. Því leggur byggingarfulltrúi til að nefndin samþykki að ganga frá deiliskipulagi fyrir svæðið sem auglýst var frá 04.maí til 215. júní 2005, einn athugasemd barst við deiliskipulaginu frá Andrési Pétur Jónssyni og Jensínu Guðmundsdóttur og var hún kynnt.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að fresta afgreiðslu skipulagsins og vinna frekar að framkomnum athugasemdum.  
3. Ólafsvík skipulag,Skipulagsmál í Ólafsvík    Mál nr. BN050174  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Breytingu að Aðalskipulagi fyrir miðbæ Ólafsvíkur og nágrennis hefur nú verið samþykkt af ráðherra og birt í Stjórnartíðindum.  Því leggur byggingarfulltrúi til að nefndin samþykki að ganga frá deiliskipulagi fyrir svæðið sem auglýst var frá 18.maí til 29. júní 2005, tvær athugasemdir bárust við deiliskipulaginu.  Fyrri athugasemdin er frá Ívari Pálssyni hdl, fyrir hönd Sigurðar Jónssonar og Sigrúnar Sævarsdóttur. Seinni athugasemdin er frá Jenný Guðmundsdóttir, Aðalsteinu Sumarliðadóttir og Ragnheiði Víglundsdóttir.  Voru athugasemdirnar kynntar.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að fresta afgreiðslunni og vinna frekar að framkomnum athugasemdum.      
4. Plássið Laugarbrekku 194465, Skipulagsmál Hellnar.  (00.0380.03) Mál nr. BN050172  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Breytingu að Aðalskipulagi fyrir Hellnar hefur nú verið samþykkt af ráðherra og birt í Stjórnartíðindum.  Því leggur byggingarfulltrúi til að nefndin samþykki að ganga frá deiliskipulagi fyrir svæðið sem auglýst var frá 18.maí til 29. júní 2005, engar athugasemdir bárust við deiliskipulaginu.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Byggingarl.umsókn  
5. Gaul 136208, Sótt er um leyfi til að reisa bjálkahús.  (00.0300.00) Mál nr. BN050165  
101152-3409 Heiða Helgadóttir, Gaul, 356 Snæfellsbæ

Heiða Helgadóttir sækir um leyfi til að reisa 25fm bjálkahús á jörðinni Gaul Staðarsveit.

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir frekari gögnum varðandi málið  og frestar erindinu .  
6. Hafnargata 11, Sótt er um leyfi til að byggja sólpall.  (33.3501.10) Mál nr. BN050168  
150646-7319 Sturla Fjeldsted, Hafnargötu 11, 360 Hellissandur

Sturla Fjeldsted sækir um leyfi til að byggja sólpall við hús sitt að Hafnargötu 11, samkvæmt meðfylgjandi teikningu.  Byggingarfulltrúi hefur þegar samþykkt erindið.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
7. Hjallabrekka 4, Umsókn um stækkun á íbúðarhúsi.  (37.4300.40) Mál nr. BN050155  
220369-4209 Guðni Gunnarsson, Hjallabrekku 4, 355 Ólafsvík

Guðni Gunnarsson sækir um leyfi til að stækka hús sitt samkvæmt meðfylgjandi teikningu eftir Vigfús Vigfússon.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en óska eftir löglegum gögnum varðandi málið.  
8. Keflavíkurgata 17,Umsókn um klæðningu.  (49.4501.70) Mál nr. BN050178  
310366-2189 Renata Teresa Migas, Keflavíkurgötu 17, 360 Hellissandur

Renata Teresa Migas sækir um leyfi til að klára að klæða hús sitt sem áður hafi verið byrjað á.  Hún notar panel klæðningu á restina, einnig sækir hún um leyfi til að laga skýlið við hús og klæða það með panel.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
9. Músarslóð 10, Sótt er um leyfi til að reisa sumarhús við Músarslóð 10 Arnarstapa.    Mál nr. BN050158  
141072-5609 Stefán Óli Sæbjörnsson, Rauðalæk 11, 105 Reykjavík

Stefán Óli Sæbjörnsson sækir um leyfi til að reisa sumarhús við Músarslóð 10 Arnarstapa samkvæmt meðfylgjandi teikningu eftir Gunnar Indriðason.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
10. Naustabúð 6, Sótt er um leyfi til að klæða hús.  (64.4500.60) Mál nr. BN050162  
040919-4739 Guðbjartur Þorvarðsson, Naustabúð 6, 360 Hellissandur

Guðbjartur Þorvarðsson sækir um leyfi til að klæða hús sitt við Naustabúð 6 á Hellissandi með Ímúr.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
11. Ólafsbraut 48, Sótt er um leyfi til að klæða hús.  (67.4304.80) Mál nr. BN050160  
060858-6249 Hartmann Kristinn Guðmundsson, Þverholti 32, 105 Reykjavík

Hartmann Kristinn Guðmundsson sækir um leyfi til að klæða hús sitt við Ólafsbraut 48 með Canexel og einangra húsið.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
12. Ólafsbraut 55, Sótt er um leyfi fyrir skilti.  (67.4305.50) Mál nr. BN050156  
210440-2249 Gunnar Gunnarsson, Engihlíð 6, 355 Ólafsvík

Gunnar Gunnarsson sækir um leyfi fyrir skilti við Ólafsbraut 55.  Skiltið er úr áli, upplýst og 3,3m X 0.95 cm að stærð.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
13. Plássið Laugarbrekku 194465, Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundarhús að Hellnum  (00.0380.03) Mál nr. BN050175  
560600-3050 Verkfræðistofa Hauks Ásg ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogi

Haukur Ásgeirsson sækir um leyfi fyrir Hellisvelli að fá að reisa 17 frístundarhús við Hellnar.  Meðfylgjandi eru teikningar af öllum húsunum, þrjár húsgerðir eru að húsunum.  Húsin eru frá 36,1fm upp í 78,7fm að stærð.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að framkvæmdir megi hefjast þegar skipulagferlinum er lokið.  
14. Sandholt 17, Sótt eru leyfi til að reisa garðhús.  (71.5301.70) Mál nr. BN050170  
120960-7769 Ólafur Helgi Ólafsson, Sandholti 17, 355 Ólafsvík

Ólafur Helgi Ólafsson sækir um leyfi til að reisa garðhús á lóð sinni samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið. en staðsetning veði í samráði við byggingarfulltrúa.  
15. Sandholt 22, Sótt er um leyfi til að stækka sólpall.  (71.5302.20) Mál nr. BN050169  
151165-3119 Jóhannes Ólafsson, Sandholti 22, 355 Ólafsvík

Jóhannes Ólafsson sækir um leyfi til að stækka sólpall og endurnýja girðingu við hús sitt að Sandholti 22.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
16. Skipholt 9, Sótt er um leyfi til að klæða hús.  (75.9300.90) Mál nr. BN050161  
310774-5109 Magnús Guðbrandur Birgisson, Skipholti 9, 355 Ólafsvík

Magnús Guðbrandur Birgisson sækir um leyfi til að klæða hús sitt við Skipholti 9 í Ólafsvík

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið, en byggingarfulltrúa falið að tala við umsækjendur.  
17. Snæfellsbær, Kynning á samningi um vatnssölu frá Rifi    Mál nr. BN050179  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Undirritaður hefur verið samningur um vatnssölu milli Snæfellsbæjar og Íslindar ehf.  Í samningnum sækist Íslind eftir lóð vestan við Vélsmiðju Árna J.

Er hér með leitað umsagnar nefndarinn á lóðarstaðsetningu.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að halda þessari lóð fyrir Íslind.  
18. Sölvaslóð 10,Byggingarleyfisumsókn  (86.5001.00) Mál nr. BN050177  
180978-4969 Oddur Haraldsson, Hlégerði 13, 200 Kópavogur

Sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni við Sölvaslóð 10 Arnarstapa samkvæmt meðfylgjandi teikningum.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
19. Túnbrekka 12, Sótt er um leyfi fyrir pall.  (88.5301.20) Mál nr. BN050167  
130551-3949 Sigurður Höskuldsson, Vallholti 4, 355 Ólafsvík

Sigurður Höskuldsson sækir um leyfi fyrir sólpall við hús sitt að Túnbrekku 12. Byggingarfulltrúi hefur þegar samþykkt erindið.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
20. Túnbrekka 3, Sótt er um leyfi fyrir sólpall.  (88.5300.30) Mál nr. BN050164  
250974-5159 Fannar Baldursson, Túnbrekku 3, 355 Ólafsvík

Fannar Baldursson sækir um leyfi fyrir sólpall að Túnbrekku 3, Ólafsvík eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Önnur mál  
21. Bárðarás 21, Sótt er um leyfi fyrir Gervihnattardisk.  (06.4502.10) Mál nr. BN050154  
071261-7199 Hanna Björk Ragnarsdóttir, Bárðarási 21, 360 Hellissandur

Sótt er um leyfi fyrir Gervihnattardisk að Bárðarás 21.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
22. Bjarg 136268, Sótt er um leyfi fyrir lengri frest til skipulagsvinnu og stöðuleyfi.  (00.0160.01) Mál nr. BN050166  
230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356 Snæfellsbæ

Hafdís Halla Ásgeirsdóttir sækir um stöðuleyfi og lengri frest til skipulagsvinnu á bjargi.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
23. Grundarbraut 50, Sótt er um leyfi fyrir ýmsar framkvæmdir.  (30.1305.00) Mál nr. BN050157  
250764-3329 Gísli Gunnar Marteinsson, Grundarbraut 50, 355 Ólafsvík

Gísli Gunnar Marteinsson sækir um leyfi fyrir ýmsar framkvæmdir við hús sitt að Grundarbraut 50 eins og tilgreindar eru á meðfylgjandi blaði.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
24. Heimsókn Framfarafélags Snæfellsbæjar Ólafsvíkurdeild,Framfarafélags Snæfellsbæjar Ólafsvíkurdeild    Mál nr. BN050180  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Framfarafélag Snæfellsbæjar Ólafsvíkurdeild hefur verið boðið inná fund Skipulags- og byggingarnefndar til að ræða ýmis mál, meðal annars Ennið.

Skipulags- og byggingarnefnd bauð  Framfarafélagið velkomna á fundin og gaf þeim orðið. Þær tóku til máls og ræddu um Ennið og þá hugmynd að setja upp útsýnisskífu á ennið og útbúa veg þangað upp. Einnig þá hafa þær talað við Siglingastofnun um að laga sárið í Enninu og tóku þeir vel í málið og ætla að skoða það frekar.  Þær vilja þrýsta á Bæjarstjórn að þrýst á Siglingastofnum um málið. Þær vilja setja upp bekki, borð og skífu þarna upp.  Einni g vilja þær koma inná Tjaldsvæðið í Ólafsvík, það er orðið mjög brýnt að útbúa stæði fyrir húsbíla og ganga frá því sem hannað var á sínum tíma.  Einnig þá vilja þær ýta undir það að skemman í dal verði rifin, ekki nema að skemman verði notuð undir eitthvað tengt tjaldsvæðinu og þá löguð.  Húsbílar gætu verið á því svæði t.d. Málin voru svo almennt rædd og var farið um víðan völl.     Niðurrif  
25. Ölkelda 2 136245, Sótt er um leyfi til að rífa bragga að Ölkeldu.  (00.0740.00) Mál nr. BN050159  
020753-5289 Jón Svavar Þórðarson, Ölkeldu 3, 356 Snæfellsbæ

Jón Svavar Þórðarson sækir um leyfi til að rífa bragga að Ölkeldu.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Framkvæmdaleyfi  
26. Engihlíð 1, Frágangur á lóð við Íþróttahús.  (21.0300.10) Mál nr. BN050176  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Forstöðumaður Tæknideildar sækir um leyfi til að gang frá lóð íþróttahúss við Engihlíð samkvæmt meðfylgjandi teikningum.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
27. Snæfellsás 136539,Bæjarráð SNB vísar erindi Ferðaþjónustunnar Snjófells á nefndina.  (80.1523.00) Mál nr. BN050163  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Bæjarráð SNB vísar erindi Ferðaþjónustunnar Snjófells á nefndina varðandi slóða að snjólínu Snæfellsjökuls.

Skipulags- og byggingarnefnd frestar erindinu þangað til ýtarlegri gögn hafa borist og umsögn þjóðgarðsvarðar einnig.

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Ómar Lúðvíksson

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

 

 

________________________________

Sævar Þórjónsson

 

 

________________________________

Stefán Jóhann Sigurðsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?