Umhverfis- og skipulagsnefnd

154. fundur 22. júlí 2016 kl. 08:26 - 08:26
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, miðvikudaginn 5. október kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 154. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi.

 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sigurjón Bjarnason,

Ómar Lúðvíksson,

Sævar Þórjónsson,

Bjarni Vigfússon

og

Stefán Jóhann Sigurðsson.

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Skipulagsmál  
1. Aðalskipulag fyrir Hellissand, Erindi frá bæjarstjórn um breytingu á skipulagi.    Mál nr. BN050195  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar fer þess á leit við nefndina að hún athugi hvort ekki sé hægt að komast að samkomulagi við þá aðila sem skipulagið nær yfir og breyta síðan skipulaginu í samræmi við það.

Skipulags- og byggingarnefnd frestar erindinu.  
2. Ytri-Tunga 136219,Umsókn um undanþágu frá skipulagi  (00.0460.00) Mál nr. BN050194  
270344-3569 Guðmundur Sigurmonsson, Ytri-Tungu, 356 Snæfellsbæ

Guðmundur Sigurmonsson fer þess á leit við nefndina að hún sæki  um undanþágu frá skipulagi til skipulagsstofnunar á lóð sinni við Ytri-Tungu II samkvæmt meðfylgjandi teikningu, þar sem hann ætlar að byggja sér heilsárshús.

Guðmundur sækir um  leyfi til að leggja veg að fyrirhuguðu hússtæði þegar/ef undanþágan liggur fyrir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Byggingarl.umsókn  
3. Brekkubær 136269,Deiliskipulag vistvænnar þyrpingar á Hellnum.  (00.0170.00) Mál nr. BN050200  
251050-2799 Guðrún G Bergmann, Sólbrekku Hellnum, 356 Snæfellsbær

Guðrún Bergmann sækir um samþykki nefndarinnar á nýju deiliskipulagi fyrir vistvænnar þyrpingar á Hellnum, samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
4. Grundarbraut 10A,Umsókn um breytingu á húsnæði.  (30.1301.01) Mál nr. BN050196  
260361-5709 Unnur Óladóttir, Grundarbraut 46, 355 Ólafsvík

Unnur Óladóttir sækir um leyfi til að breyta húsi sínu eins og meðfylgjandi teikning sýnir.  Setja tvo glugga og eina hurð.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
5. Grundarbraut 42,Umsókn um pott  (30.1304.20) Mál nr. BN050197  
291046-4879 Gunnar H Hauksson, Grundarbraut 42, 355 Ólafsvík

Gunnar H Hauksson sækir um leyfi fyrir rafmagnspott við sólpall sinn.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
6. Stapahúsið 136262,Umsókn um byggingarleyfi  (00.0130.10) Mál nr. BN050198  
121247-3489 Hjörleifur Stefánsson, Fjölnisvegi 12, 101 Reykjavík

Hjörleifur Stefánsson sækir um leyfi fyrir hönd eigenda Stapahússins um að byggja bátaskýli samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Önnur mál  
7. Norðurtangi 1, Skráning íbúa í verðbúð við Norðurtanga 1  (65.4300.10) Mál nr. BN050201  
421188-2629 Fiskiðjan Bylgja hf, Bankastræti 1, 355 Ólafsvík

Nú hefur framkvæmdu lokið við Norðurtanga 1, úttekt Slökkviliðsstjóra og byggingarfulltrúa hefur farið fram og allt var samkvæmt óskum.  Því er farið fram á að við nefndina að hún samþykki skráningu íbúa í verðbúð í eigu Bylgjunar hf.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Stöðuleyfi  
8. Gildraholt, Umsókn um stöðuleyfi fyrir fjarskipta gám    Mál nr. BN050202  
050661-5049 Magnús Soffaníasson, Hlíðarvegi 8, 350 Grundarfjörður

Magnús Soffaníasson vill endur nýja umsóknina sýna um stöðuleyfi fyrir fjarskipta gám við Gildruholt á milli Hellissands og Rifs.  Hann ætlar sér að setja upp samskonar gám og er við Höfðann við hlið þess húss sem er þar í dag.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
9. Við Ólafsvíkurhöfn 133135, Umsókn um stöðuleyfi  (99.9867.00) Mál nr. BN050199  
541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Olíufélagið ehf sækir um stöðuleyfi fyrir afgreiðslutank við Norðurtanga 7 Ólafsvík, með á skipulagi stendur við Ólafsbraut 57.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að veita þeim stöðuleyfi fyrir tankinn meðan á skipulagi stendur fyrir miðbæ Ólafsvíkur og nágrennis.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Sævar Þórjónsson

 

 

________________________________

Stefán Jóhann Sigurðsson

 

 

 

 

________________________________

Ómar Lúðvíksson

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

Getum við bætt efni þessarar síðu?