Umhverfis- og skipulagsnefnd

1. fundur 26. júlí 2016 kl. 13:13 - 13:13
Umhverfis- og byggingarnefnd

 

Árið 2006, þriðjudaginn 27. júní kl. 12:00, hélt umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 1. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,

Ragnhildur Sigurðardóttir

og Pétur Steinar Jóhannsson.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Kristinn Jónasson bæjarstjóri bauð nýskipaða nefndarmenn velkomna til starfa.  Gengið var til kosninga formanns.

 

Formaður:

Sigurjón Bjarnason

Varaformaður:

Jónas Kristófersson

Ritari:

Bjarni Vigfússon

 

Formaður fór yfir starfssemi nefndarinnar og óskaði eftir hugmyndum að verklagi nefndarinnar.  Fundartími nefndarinnar var ræddur og verður hann á þriðjudögum kl 12:00 með mest mánaðar millibili.  Verða gögn send nefndarmönnum sólarhring fyrir fund.

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun
1. Engihlíð 2a, Lóðarumsókn    Mál nr. BN060077  

231068-5709 Eiríkur Leifur Gautsson, Brautarholti 10, 355 Ólafsvík

 

Eiríkur Leifur Gautsson sæir um lóð að Engihlíð 2a.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
2. Selhóll 4, Lóðaumsókn  (49.4500.99) Mál nr. BN060090  

221048-4079 Birgir Viðar Halldórsson, Reykjahlíð 8, 105 Reykjavík

 

Birgir Viðar Halldórsson sækir um lóð að Selhól 4.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.   Skipulagsmál
3. Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Breyting á sveitafélagsuppdrætti aðalskipulags Snæfellsbæjar.    Mál nr. BN060096  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tími auglýsingar dags. 4. mars 2006, vegna breytingar á sveitafélagsuppdrætti aðalskipulags Snæfellsbæjar er liðinn og án athugasemda. Fer tæknideild Snæfellsbæjar fram á að skipulagið verði klárað.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
4. Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar Hellissandur/Rif    Mál nr. BN060103  

 

Tími auglýsingar dags. 4. mars 2006 er liðinn og engar athugasemdir bárust innan tilskilins frests, vegna breytinga á aðalskipulagi Snæfellsbæjar Hellissandur/Rif hafnarsvæði og íbúðarsvæði á Rifi.  Fer því tæknideild Snæfellsbæjar fram á að aðalskipulagið verði klárað.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.   Byggingarl.umsókn
5. Baulumýri 6, Sækir um að setja glugga og hurð á skyggni  (28.0100.60) Mál nr. BN060071  

110843-3139 Hallsteinn Haraldsson, Bröttuhlíð 14, 270 Mosfellsbær

 

Hallsteinn Haraldsson sækir um að setja glugga og hurð á skyggnið á sumarhúsi sínu að Baulumýri 6, skv. meðf. teikningum.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
6. Bárðarás 17, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall.  (06.4501.70) Mál nr. BN060104  

310163-3179 Hallgrímur Jökull Jónasson, Bárðarási 17, 360 Hellissandur

 

Hallgrímur Jökull Jónasson óskar eftir leyfi fyrir sólpall við húseign sína að Bárðarási 17, skv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
7. Bárðarás 3, Umsókn um að klæða húseingina Barðarás3  (06.4500.30) Mál nr. BN060080  

171164-2149 Karl Holger Torleif Bok, Bárðarási 3, 360 Hellissandur

 

Karl Holger Torleif Bok óskar eftir leyfi fyrir að klæða hús sitt að Bárðarási 3, skipta um glugga og útihurð. Húsið verður klætt með álklæðningu og flísum.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
8. Bárðarás 4, Óskað er eftir leyfi til að byggja sólpall  (06.4500.40) Mál nr. BN060088  

040138-3589 Andrés Pétur Jónsson, Bárðarási 4, 360 Hellissandur

 

Andrés Pétur Jónsson óskar eftir leyfi til að byggja 22 m2 sólpall að Bárðarási 4.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
9. Brautarholt 24, Óskað er eftir leyfi fyrir byggingu sólpalls.  (12.8302.40) Mál nr. BN060085  

170575-5559 Steinunn Dröfn Ingibjörnsdóttir, Brautarholti 24, 355 Ólafsvík

 

Steinunn Dröfn Ingibjörnsdóttir óskar eftir leyfi fyrir byggingu sólpalls að Brautarholti 24, skv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
10. Garðar 136276,Fyrirspurn um leyfi fyrir byggingu orlofshúss.  (00.0250.00) Mál nr. BN060081  

031036-4889 Björg Ingólfsdóttir, Viðjugerði 12, 108 Reykjavík

 

Björg Ingólfsdóttir óskar eftir umsögn um leyfi fyrir byggingu orlofshúss í landi Garða. Húsið verður byggt úr timbri og gleri, á einni hæð og um 80 m2.  Lóðin er í eigu Ungmennafélags Staðarsveitar.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar frestar erindinu, en óskar eftir frekari gögnum frá landeigendum.  
11. Gámavöllur, Óskað er eftir svæði innan gámavallar    Mál nr. BN060092  

210874-4889 Viðar Páll Hafsteinsson, Háarifi 47 Rifi, 360 Hellissandur

 

Viðar Páll Hafsteinsson f. h. Bátahallarinnar, óskar eftir að fá til afnota 300 m2 svæði innan girðingar Gámavallar til geymslu á mótum, bátshlutum sem annars eru sjómegnungunar utan við starfsstöð fyrirtæknisins að Hellisbraut 20.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar felur byggingarfulltrúa að finna svæðið innan gámastöðvar og reita það niður til úthlutunar.      
12. Grundarbraut 3, Umsókn um byggingarleyfi fyrir garðhús  (30.1300.30) Mál nr. BN060079  

150858-6829 Ágúst Gunnarsson, Grundarbraut 3, 355 Ólafsvík

 

Ágúst Gunnarsson óskar eftir leyfi fyrir byggingu 4,4 m2 garðhúss, að Grundarbraut 3.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  En vill benda umsækjanda á að festa þurfi húsið niður.  
13. Grundarbraut 34, Sótt er um leyfi fyrir sólpalli og heitum potti  (30.1303.40) Mál nr. BN060076  

041175-3979 Börkur Hrafn Árnason, Grundarbraut 34, 355 Ólafsvík

 

Börkur Hrafn Árnason sækir um leyfi fyrir 105 m2 sólpalli og heitum potti að Grundarbraut 34.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
14. Háarif 45, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall og heitan pott.  (32.9504.50) Mál nr. BN060087  

261166-3139 Inga Jóna Guðlaugsdóttir, Háarifi 45 Rifi, 360 Hellissandur

 

Inga Jóna Guðlaugsdóttir óskar eftir leyfi fyrir sólpall og heitan pott skv. meðf. teikningu að Háarifi 45. Skjólveggurinn verður 2 m. hár.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
15. Háarif 51, Óskað er eftir leyfi fyrir byggingu sólpalls.  (32.9505.10) Mál nr. BN060089  

300782-5669 Helgi Már Bjarnason, Háarifi 51 Rifi, 360 Hellissandur

 

Helgi Már Bjarnason óskar eftir leyfi fyrir byggingu sólpalls að Háarifi 51skv. meðf, teikningu..

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
16. Háarif 87B, Óskað er eftir leyfi fyrir byggingu sólpalls og uppsetningu gervihnattadisks.    Mál nr. BN060086  

100662-2139 Anna Sobolewska, Háarifi 87b Rifi, 360 Hellissandur

 

Anna Sobolewska óskað eftir leyfi fyrir byggingu sólpalls og uppsetningu gervihnattadisks að Háarifi 87b.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
17. Háarif 9, Óskað er eftir leyfi fyrir klæðningu og gluggum  (32.9500.90) Mál nr. BN060106  

410998-2469 KG Fiskverkun ehf, Hafnargötu 6 Rifi, 360 Hellissandur

 

KG Fiskverkun ehf óskar eftir leyfi til að setja nýja klæðningu og skipta um glugga að húseign sinni að Háarifi 9.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
18. Hábrekka 14, Óskað er eftir leyfi fyrir stækkun á íbúðarhúsi og byggingu garðskúrs.  (33.0301.40) Mál nr. BN060101  

260976-3119 Björgvin Helgi Fj Ásbjörnsson, Hábrekku 14, 355 Ólafsvík

 

Björgvin Helgi Fj Ásbjörnsson óskar eftir byggingaleyfi fyrir stækkun á íbúðarhúsi skv. meðf. teikningum og byggingu garðhúss.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið með fyrirvara um grenndarkynningu. Þau hús sem grenndarkynningar þarf að liggja fyrir eru eftirfarandi Hábrekka og Túnbrekka.  
19. Hábrekka 15,Byggingarleyfisumsókn  (33.0301.50) Mál nr. BN060102  

020768-4449 Stefán Ingvar Guðmundsson, Hábrekku 15, 355 Ólafsvík

 

Stefán Ingvar Guðmundsson óskar eftir leyfi til að skipta um klæðningu og glugga Hábrekku 15.  Klæðning verður timbur og bárujárn.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
20. Hraunskarð, Óskað er eftir lóð og byggingarleyfi    Mál nr. BN060093  

281260-3089 Lárus Skúli Guðmundsson, Munaðarhóli 18, 360 Hellissandur

 

Lárus Skúli Guðmundsson óskar efir lóð og byggingarleyfi fyrir tómstundabúskap í Hraunskarði.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
21. Jaðar 2, Sótt er um stækkun á verönd  (43.2700.20) Mál nr. BN060072  

681294-4659 Keilir ehf, Lerkigrund 2, 300 Akranes

 

Friðrik Magnússon f.h. Keilis ehf sækir um leyfi fyrir 41 m2 stækkun á verönd hússins skv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
22. Jaðar 5, Umsókn um stækkun á sumarhúsi  (43.2700.50) Mál nr. BN060069  

580402-5260 Jóhannes S. Ólafsson ehf, Bjarkargrund 8, 300 Akranes

 

Jóhannes S. Ólafsson ehf sækir um stækkun á sumarhúsi sínu að Jaðri 5.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
23. Naustabúð 13, Umsókn um byggingu sólpalls.  (64.4501.30) Mál nr. BN060082  

191171-5279 Gunnar Ólafur Sigmarsson, Naustabúð 13, 360 Hellissandur

 

Gunnar Ólafur Sigmarsson óskar eftir leyfi til að byggja 18,7 m2 sólpall að Naustabúð 13.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
24. Norðurgarður 1-7,Breyting á hurð  (10.1500.10) Mál nr. BN060073  

500398-2649 Andrinn ehf, Háarifi 69, 360 Hellissandur

 

Andrinn ehf sækir um leyfi fyrir breytingu á hurð á verðbúð sinni við Norðurgarði 3, Rifi. Um er að ræða að fá að hækka hurðina um 40 cm. svo hún nýtist betur þeirri starfsemi sem er í húsnæðinu.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar tekur jákvætt í erindið en bendir umsækjanda á að samþykki meðeigenda þarf með umsókninni.  Einnig bendir nefndin á að burðarvirki þarf að skoða áður en í framkvæmdina verður farið.  
25. Norðurtangi 3, Sótt er um að setja hurð og glugga  (65.4300.30) Mál nr. BN060097  

671000-3660 Fiskasafn á Norðurtanga, Pósthólf 99, 355 Ólafsvík

 

Fiskasafn á Norðurtanga óskar eftir leyfi til að setja hurð og glugga á húseign sína að Norðurtanga 3.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
26. Olíubryggja Esso, Sótt er um að reisa olíubryggju í Ólafsvík    Mál nr. BN060070  

541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

 

Jón Guðmundsson sækir um leyfi f.h. Olíufélagsins til að reisa olíubryggju í höfninni í Ólafsvík samkv. meðf. teikningum.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið með fyrirvara um samþykkir hafnarnefndar. Nefndin vill ennfremur benda umsækjendum á að ganga verður vel frá svæðinu í samráði við byggingarfulltrúa.  
27. Ólafsbraut 20,Byggingarleyfi fyrir Ólafsbraut 20 og deiliskipulag miðbæjar Ólafsvíkur  (67.4302.00) Mál nr. BN060100  

601169-0109 Landslög ehf, Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík

 

Bréf frá Landslögum, lögfræðistofu til Úrskurðarnefndar skipulags - og byggingarmála, vegna byggingarleyfis fyrir Ólafsbraut 20 og deiliskipulag miðbæjar Ólafsvíkur, dags. 16. maí 2006.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar var kynnt málið.  
28. Votilækur 136242,Umsókn um stækkun á verönd  (00.0710.00) Mál nr. BN060078  

251154-3769 Haukur Þórðarson, Votalæk, 356 Snæfellsbæ

 

Haukur Þórðarson óskar eftir leyfi fyrir stækkun á verönd.  Núverandi verönd er 24 m2 en yrði 48m2 eftir stækkun.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.   Önnur mál
29. Breiðin, Umsókn um svæði fyrir hagagöngu.    Mál nr. BN060074  

150955-3789 Aðalheiður Másdóttir, Skólabraut 4, 360 Hellissandur

 

Aðalheiður Másdóttir f.h. Hesteigendafélagsins Geisla sækir um svæði fyrir hagagöngu á Breið næst Sveinsstaðalandi.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar frestar erindinu en felur byggingarfulltrúa að skoða málið í heild með þeim aðilum sem að málinu koma.  
30. Garðar 136276, Óskað er eftir leyfi til rekstrar gistiheimilis.  (00.0250.00) Mál nr. BN060098  

 

Gistiheimilið Langaholt ehf óskar eftir leyfi til rekstrar gistiheimilisins að Görðum í Staðarsveit.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.  
31. Grundarbraut 2, Óskað er eftir leyfi til að reka kaffihús og krá.    Mál nr. BN060075  

570269-4619 Sýslumaður Snæfellinga, Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi

 

Sýslumaður Snæfellinga óskar eftir umsögn byggingar og skipulagsnefndar vegna umsóknar Kaffi Group ehf um að reka kaffihús og krá að Grundarbraut 2 í Ólafsvík.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar veitir Slökkviliðsstjóra, Formanni Umhverfis- og byggingarnefndar og byggingarfulltrúa umboð til að gera úttekt á Grundarbraut 2 varðandi umsögn til sýslumanns Snæfellinga vegna umsóknar Kaffi Group ehf. um veitingarleyfi að Grundarbraut 2 Ólafsvík.  
32. Hafnargata 2B, Endurnýjun lóðaleigusamnings    Mál nr. BN060083  

411092-2169 Landsbanki Íslands hf,eignad., Austurstræti 11, 155 Reykjavík

 

Ólafur Jónsson f.h. Landsbanka Íslands óskar eftir endurnýjun lóðaleigusamnings á eigninni Hafnargötu 2

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið  
33. Hólmelsá að Enni, Sótt er um aukið svæði fyrir vélhjól.    Mál nr. BN060091  

100373-5219 Rúnar Már Jóhannsson, Brautarholti 15, 355 Ólafsvík

 

Rúnar Már Jóhannsson f.h. Mótorkrossfélags Ólafsvíkur óskar eftir auknu svæði fyrir vélhjól. Óskað er efir svæðinu fyrir neðan þjóðveg, frá Hólmkelsá að Enni.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir að veita félaginu leyfi til eins árs á umtöluðu svæði. Verður félagið hinsvegar að taka tillit til þess malarnáms sem á sér stað á svæðinu.  Einnig verður félagið að taka tillit til þess gróðurs sem er á svæðinu. Byggingarfulltrúa verður falið að útfæra svæðið í samvinnu við félagið og marka þá slóða er fyrirhugað er að gera. Þeir slóðar sem gerir verði fari ekki nær á og þjóðvegi en 30m.    
34. Norðurtangi 1,Bifreiðaverkstæði í Norðurtanga  (65.4300.10) Mál nr. BN060105  

270362-4359 Guttormur Sigurðsson, Ólafsbraut 8, 355 Ólafsvík

 

Guttormur Sigurðsson óskar eftir áliti byggingarnefndar Snæfellsbæjar á því að  opna bifreiðaverkstæði í Norðurtanga 1, Ólafsvík og húsnæði Húsgeymis við hliðina.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar tekur jákvætt í erindið.  
35. Ólafsbraut 19,Rekstarleyfi Hótels Ólafsvíkur  (67.4301.90) Mál nr. BN060099  

411204-3240 Undir jökli ehf, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík

 

Undir jökli ehf óskar eftir að rekstarleyfi  Hótels Ólafsvíkur gildi einnig um húsnæði á efri hæð að Ólafsbraut 19.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.   Stöðuleyfi
36. Ytri-Garðar 2 186600,Stöðuleyfi  (00.0450.00) Mál nr. BN060094  

671272-0219 Laxá ehf, Hafragili, 551 Sauðárkrókur

 

Stefán Sigurðsson f.h. Laxá ehf óskar eftir stöðuleyfi fyrir 15 m2 veiðikofa í landi Ytri-Garða 2.

Umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar samþykkir að veita umsækjendum 3 mánaðar stöðuleyfi fyrir húsinu.  Umsækjendur er hinsvegar bent á að vinna málið í samvinnu við byggingarfulltrúa ef húsið verður ekki fjarlægt eftir þann tíma.  

 

 

Nefndin vill senda eignanda Jónshúss bréf um umgengni utan um húsið hans við Grundarbraut 1 sem er til skammar.

 

Önnur mál:  Fundargögn bárust klukkustundar fyrir fund þrátt fyrir óskir um annað.  Það er óásættanlegt.  Undirrituð gerir það að tillögu sinni að fundargögn verði send út í pósti eða tölvupósti a.m.k. 2 virkum dögum fyrir fund.

Viðbótargögn er hægt að senda út í tölvupósti með styttri fyrirvara.

Ragnhildur Sigurðardóttir

.

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  14:00

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

 

 

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Ragnhildur Sigurðardóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?