Umhverfis- og skipulagsnefnd

10. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:54 - 11:54
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2007, miðvikudaginn 14. mars kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 10. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,

Drífa Skúladóttir

og Pétur Steinar Jóhannsson.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Skipulagsmál
1. Aðalskipulag á Arnarstapa,Aðalskipulag á Arnarstapa, Gilbakki hesthúsabyggð    Mál nr. BN070057  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytt aðalskipulag á Arnarstapa, Hesthúsabyggð við Gilbakka.

Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar erindinu.   Byggingarl.umsókn
2. Ennisbraut 13, Nýtt Andyri á grunnskólann í Ólafsvík.  (21.3301.30) Mál nr. BN070056  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild kynnir tillögu af nýju andyri í grunnskólanum í Ólafsvík.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að byggja anddyri við grunnskólann og leggur til að útfærsla með bárujárnsþaki verði fyrir valinu. Rætt var við Arkitekt hússins og gerði hann ekki athugasemd við þessa framkvæmd.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

 

 

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?