Umhverfis- og skipulagsnefnd

21. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:36 - 11:36
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2008, fimmtudaginn 17. janúar kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 21. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,

Pétur Steinar Jóhannsson

og Drífa Skúladóttir.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Skipulagsmál
1. Aðalskipulag Ólafsvíkur,Breyting á aðalskipulagi vegna frístundabyggðar í Ólafsvík.    Mál nr. BN080002  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna frístundabyggðar í Fossárdal.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir skipulagið.  
2. Deiliskipulag Ólafsvík,Frístundabyggð í Fossárdal, Ólafsvík    Mál nr. BN080003  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabygg í Fossárdal, Ólafsvík.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir skipulagið.  
3. Hofgarðar 136214,Breyting á skipulagi  (00.0360.00) Mál nr. BN080011  

241166-3849 Sigurður Narfason, Hofgörðum, 356 Snæfellsbæ

 

Sigurður Narfason óskar eftir að meðfylgjandi skipulag verði tekið fyrir.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að vinna endanlegan skipulagsuppdrátt af svæðinu.         Byggingarl.umsókn
4. Hafnargata 6,Útlitsbreyting - hurð  (99.9722.50) Mál nr. BN080007  

601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík

 

Fannar Baldursson f.h. Fiskmarkaðar Íslands hf sækir um leyfi til að setja hurð 3,5 x 3,5 á framlið hússins.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
5. Hellisbraut 20, Breyting á húsnæði.  (36.5502.00) Mál nr. BN080010  

200369-2389 Patrick Verlee, Holland,

Patrick Verlee óskar eftir að breyta Hellisbraut 20 samkv. meðfylgjandi teikningum.

Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið. Nefndin óskar eftir frekari gögnum áður en leyfi verður veitt.  
6. Naustabúð 10,Móttökudiskur  (64.4501.00) Mál nr. BN080005  

030953-5769 Ægir Hrólfur Þórðarson, Naustabúð 10, 360 Hellissandur

 

Ægir Hrólfur Þórðarson sækir um leyfi til að setja upp móttökudisk að Naustabúð 10.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Fyrirspurn
7. Klettsbúð 3, Breyting í íbúðarhús  (51.9500.30) Mál nr. BN080004  

040153-3069 Arilíus Dagbjartur Sigurðsson, Álftárbakka, 311 Borgarnes

 

Arilíus Dagbjartur Sigurðsson óskar eftir afstöðu nefndarinnar um að breyta Klettsbúð 3 í íbúðarhús.

Umhverfis- og skipulagsnefnd hafnar þessu erindi á grunni núverandi skipulags.   Önnur mál
8. Brimilsvellir 132763,Rekstarleyfi  (00.0100.00) Mál nr. BN080001  

570269-4619 Sýslumaður Snæfellinga, Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi

 

Sýslumaður Snæfellinga óskar umsagnar nefndarinnar vegna umsóknar Gunnars Tryggvasonar um rekstrareyfi til sölu gistingar að Brimilsvöllum.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
9. Ennisbraut 30-38,Lóðarstærðir og tenging við veg    Mál nr. BN080012  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að breytingu á lóðarstærðum og tengingu við veg vegna Ennisbrautar 30-38

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki Vegagerðar.   
10. Fróðárheiði, Uppbygging á vegi frá Egilsskarði að sæluhúsi    Mál nr. BN080008  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn um Snæfellsveg (54) um Fróðárheiði. Uppbygging á vegi frá Egilsskarði að sæluhúsi.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umtalaði vegstæði.  
11. Klettsbúð 7, Rekstarleyfi  (51.9500.70) Mál nr. BN080006  

570269-4619 Sýslumaður Snæfellinga, Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi

 

Sýslumaður Snæfellinga leitar eftir umsagnar nefndarinnar vegna umsóknar Katja Gniesmer f.h Gaviota ehf., um rekstrarleyfi fyrir Hótel Hellissands.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Niðurrif
12. Grundarbraut 4, Niðurrif á bílskúr  (30.1300.40) Mál nr. BN080009  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir leyfi til að rífa bílskúr að Grundarbraut 4 í Ólafsvík.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

 

 

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?