Umhverfis- og skipulagsnefnd

77. fundur 26. júlí 2016 kl. 09:53 - 09:53

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 77. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar

haldinn  í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, þriðjudaginn 9. apríl 2013

og hófst hann kl. 12:00.

 

Fundinn sátu:

Jónas Kristófersson Varaformaður, Bjarni Vigfússon Nefndarmaður, Pétur Steinar Jóhannsson Nefndarmaður, Drífa Skúladóttir Nefndarmaður og Svanur Tómasson Embættismaður.

 

Fundargerð ritaði:  Smári Björnsson, Byggingarfulltrúi.

 

 

Dagskrá:

 

1. 1304009 - Letisund A-1 - Umsókn um lóð
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

2. 1304006 - Múlavirkjun_kynning á gögnum
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið.

 

3. 1302001 - Kjarvalströð 2_Umsókn um byggingarleyfi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar tekur jákvætt í erindið en leggur til að þakgerð húss verði í samræmi við núverandi hús við Kjarvalströð.

 

4. 1303001 - Háarif 51_viðbygging við hús
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits á teikningum.

 

5. 1303007 - Sandholt 19_skýli við útidyrahurð
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

6. 1303008 - Brautarholt 8_Umsókn um stækkun á húsi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið með fyrirvara um grenndarkynningu við Brautarholt 6 og Vallholt 5, 7 og 9.

 

7. 1303009 - Grundarbraut 13_umsókn um byggingarleyfi, viðbygging
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

8. 1304002 - Háarif 85_Umsókn um byggingarleyfi_frh.af máli 1301013
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

9. 1304003 - Rauðskriðumelur_Umsókn um byggingarleyfi_frh.af máli 1210007
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

10. 1304004 - Sölvaslóð 1_Umsókn um byggingarleyfi_frh.af máli 1212001
Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 42/2010 hinn 22. nóvember 2012 var synjun umhverfis- og skipulagsnefndar Snæfellsbæjar frá 4. maí 2010 um að veita byggingarleyfi fyrir 105,1 m2 sumarhúsi að Sölvaslóð 1 felld úrgildi. Byggingarleyfisumsókn er því til umfjöllunar að nýju. Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afla frekari gagna.

 

11. 1304012 - Gistihúsið Langaholti ehf._Umsókn um byggingarleyfi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits á teikningum og að stækkun sé í samræmi við gildandi skipulag.

 

12. 1304013 - Neðri-Hóll_Umsókn um byggingarleyfi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits á teikningum.

 

13. 1304015 - Rjúkandavirkjun_umsókn um byggingarleyfi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

14. 1304016 - Letisund A-1_Umsókn um byggingarleyfi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

15. 1302005 - Túnbrekka 13_útlitsbreytingar á húseign
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

16. 1304010 - Áningarstaður við Rif
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

17. 1304011 - Naustabúð 8_Umsókn um útlitsbreytingu á glugga
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið, en leggur til að frekar verði fjölgað lóðréttum póstum en sleppi láréttum póstum eins og kostur er.

 

18. 1304014 - Rjúkandavirkjun_Umsókn um framkvæmdaleyfi
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

19. 1302002 - Valafell ehf._umsókn um stöðuleyfi fyrir geymslugám
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir stöðuleyfi fyrir gám við Snoppuveg 4 í 1 ár.

 

20. 1302004 - Kristinn J. Friðþjófsson_umsókn um stöðuleyfi fyrir gám við Hafnargötu 20
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir stöðuleyfi fyrir gám við Hafnargötu 20 í 1 ár.

 

21. 1302003 - Sjávariðjan_umsókn um stöðuleyfi f.gáma v.Hafnargötu 8
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir stöðuleyfi fyrir tvo gáma við Hafnargötu 8 í 1 ár.

 

22. 1303003 - Nesvargar ehf._umsókn um stöðuleyfi fyrir gám.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir stöðuleyfi þegar liggur fyrir samþykki hafnarnefndar á erindinu, og staðsetning á gám verður í samráði við hafnarstjóra.

 

23. 1303010 - Vatnshellir_stöðuleyfi fyrir starfsmannahús
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir stöðuleyfi fyrir húsið til 1.október 2013.

 

24. 1303002 - Almenna umhverfisþjónustan_Krafa um aðgang að malanámum á Breið
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar var kynnt erindið.

 

25. 1303004 - Umhverfisnefnd 1.-4. bekkjar, Gsnb._umsókn um útikennslustofu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

26. 1304005 - Melabúð Hellnum_Erindi frá bæjarstjórn_Ósk um undirskrift á lóðarblöð og yfirlit yfir stofnun lóðar
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.

 

27. 1304007 - Mýrarholt 5_ dagsektir á óleyfisframkvæmdir
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir að lóðarhafa verði tilkynnt um dagsetktir upp á 5.000,- kr.

 

28. 1304008 - Vikurport, Arnarstapa - Óleyfisframkvæmdir, til kynningar
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar felur byggingarfulltrúa að stöðva allar framkvæmdir við Vikurportið afla frekari gagna um eignastöðu Vikurports.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:24.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?