Íþrótta- og æskulýðsnefnd
Fg. 80. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar
80.Fundur Íþrótta- og æskulýðsnefndar var haldin í íþróttahúsinu í Ólafsvík
Mánudagurinn 16.10. 2017 kl 12:00
Á fundinn mættu:
Rán Kristjánsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Ása Gunnarsdóttir,
Einar Hjörleifsson, Björn Hilmarsson og Brynja Mjöll Ólafsdóttir
| 1. | Fjárhagsáætlun. | ||||||||
| Rætt var um að sækja sérstaklega um færanlegu hjólabrautina aftur sem sótt var | |||||||||
| um í vor til bæjarstjórnar,hoppudýnu, vatnsfonta staðsetta við sparkvellina og ca | |||||||||
| miðja vegu við nýjan hjóla/ göngustíg. Nefndarmenn söknuðu þess að sjá ekki | |||||||||
| minigolf- og frisbyvellina setta upp síðasta sumar og er líkleg ástæða að enginn | |||||||||
| nefndarmanna bað sérstaklega um það til bæjarins. Óskum við því þess að það | |||||||||
| verði gert næsta sumar. | |||||||||
| 2. | Gerfigrasvöllur. | ||||||||
| Miklar umræður voru um þessa framkvæmd og fjölnotahús. Var einnig rætt um | |||||||||
| íþrótta- og útivistar framtíðarsvæði. Nefnt var að samráð og kynning við bæjarbúa | |||||||||
| hefði mátta vera fyrr. | |||||||||
| 3. | Frístundastyrkur | ||||||||
| Hugsunin þarna er að ná til fleiri íbúa, sérstaklega nýbúa vegna fækkurnar iðkenda | |||||||||
| í íþróttum. Það má benda á að æfingagjöld eru frekar lág hér enn hár kostnaður | |||||||||
| við ferðir á mót, í leiki og fatnaður. | |||||||||
| 4. | Afdrep | ||||||||
| Sigrún sagði að vel gengi með starfið og nýr starfsmaður, hann Konni væri | |||||||||
| mjög vinsæll hjá krökkunum. | |||||||||
| 5. | Önnur mál. | ||||||||
| Rán bað um orðið og benti á að nefndin mætti vera sýnilegri og að hún mætti | |||||||||
| senda meira frá sér. | |||||||||
| Ekki annað rætt og fundi slitið kl 13.30 | |||||||||
| Björn Haraldur Hilmarsson ritari. | |||||||||