Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að vanda haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ.
 
Allir ættu að geta fundið skemmtun við hæfi og eru íbúar hvattir til að gera sér glaðan dag með fjölskyldu og vinum.
 
Getum við bætt efni þessarar síðu?