Aðventugleði í Snæfellsbæ
27. nóvember
Snæfellsbær
Jólaandinn mun svífa yfir Snæfellsbæ 27. nóvember þegar þjónustuaðilar bjóða til árlegrar aðventugleði.
Mikið líf hefur verið á þessum degi síðustu ár og hefur skapast yndisleg hefð sem hringir inn jólin hjá mörgum þegar þjónustuaðilar bjóða upp á lengri opnunartíma, fallegar gjafir og almenna gleði hér í heimabyggð.
Nánar: